fbpx
Fimmtudagur 15.janúar 2026
Pressan

Átta börn drukknuðu í Kína

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 23. júní 2020 10:35

Áin Fu. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á sunnudaginn drukknuðu átta börn í Sichuan-héraði í Kína. Eitt barnanna datt í ána Fu sem er um 700 km löng. Hin sjö stukku þá út í til að reyna að bjarga barninu. Þetta endaði síðan á þann hörmulega hátt að öll börnin drukknuðu.

Þau voru á aldrinum 6 til 11 ára að sögn ABC News. Börnin höfðu verið að leik við árbakkann þegar fyrsta barnið endaði í ánni. Lík þeirra fundust á mánudaginn.

Börnin voru öll frá bænum Mixin. Vont veður var á þessum slóðum á sunnudag og mánudag, meðal annars úrhellisrigning. Ekki er vitað hvort það hafi átt hlut að máli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Mætti með látlaust barmmerki á rauða dregilinn – Sagðist ekki geta þagað lengur og kallaði Trump barnaníðing og varaforsetann lygara

Mætti með látlaust barmmerki á rauða dregilinn – Sagðist ekki geta þagað lengur og kallaði Trump barnaníðing og varaforsetann lygara
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sérfræðingar vara við vinsælli 75 daga líkamsræktaráskorun

Sérfræðingar vara við vinsælli 75 daga líkamsræktaráskorun
Pressan
Fyrir 3 dögum

„Ef við tökum ekki Grænland þá munu Rússar eða Kínverjar gera það“

„Ef við tökum ekki Grænland þá munu Rússar eða Kínverjar gera það“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tyrknesk kona segist líffræðileg dóttir Trump – Höfðar mál og krefst DNA-faðernisviðurkenningar

Tyrknesk kona segist líffræðileg dóttir Trump – Höfðar mál og krefst DNA-faðernisviðurkenningar