Lítið barn í lífshættu eftir dularfullt slys
PressanSænskir fjölmiðlar greindu frá því fyrr í dag að barn sé í lífshættu á sjúkrahúsi eftir slys á leikvelli í leikskóla í borginni Umeå í norðurhluta landsins. Þagnarmúr ríkir hins vegar um slysið og ekki er því ljóst á þessari stundu hvernig það bar að. Aldur barnsins er ekki tilgreindur nákvæmlega en það er sagt Lesa meira
Flugmaðurinn sogaðist út úr flugvélinni
PressanFlugmaður slapp á ótrúlegan hátt frá dauðanum eftir rúður í flugstjórnarklefanum brotnuðu og hann sogaðist út úr vélinni. Vélin, sem var frá British Airways og bar flugnúmerið 5390, hafði aðeins verið á lofti í 27 mínútur þegar rúðurnar brotnuðu. Vélin var komin í sjö kílómetra hæð þegar tvær af sex rúðum í flugstjórnarklefanum brotnuðu. Um leið sogaðist Tim Lesa meira
Brenndist við vinnu í kjölfar flogakasts en fær ekki bætur
FréttirSjúkratryggingar Íslands hafa synjað umsókn konu um bætur úr slysatryggingum almannatrygginga. Konan varð fyrir vinnuslysi en umsókninni var hafnað á þeim grundvelli að flogakast, sem konan sagði að hefði orsakað slysið, væri ekki skilgreint sem slys. Konan kærði ákvörðunina til úrskurðarnefndar velferðarmála. Sjúkratryggingar vísuðu í synjun sinni til þess að samkvæmt lögum um slysatryggingar almannatrygginga Lesa meira
Glæfraleg myndbönd Ice Pic Journeys – Kveiktu eld í íshelli til að auglýsa íshellaferðir að sumri
FréttirEins og flestir ættu að vita varð slys í íshellaferð á Breiðamerkurjökli síðastliðinn sunnudag. Bandarískur ferðamaður lést þegar stórt stykki af ís hrundi á hann og unnustu hans sem slasaðist en lifði af og það gerði barn þeirra, sem hún ber undir belti, einnig. Ferðin var í umsjá fyrirtækisins Ice Pic Journeys sem er í Lesa meira
Orðið á götunni: Vatnajökulsþjóðgarður – ráðaleysið og sleifarlagið eins og úr dystópískri vísindaskáldsögu
EyjanOrðið á götunni er að þjóðin furði sig þessa dagana á því hirðuleysi sem bersýnilega hefur viðgengist varðandi öryggismál í Vatnajökulsþjóðgarði og kostaði bandarískan ferðamann lífið um helgina í íshruni á Breiðamerkurjökli. Í Kastljósi í vikunni var ótrúlegt viðtal við framkvæmdastjóra Vatnajökulsþjóðgarðs þar sem fram kom að ekkert virðist hafa verið hugað að öryggismálum á Lesa meira
Hrædd við að fara í íshellaferð eftir slysið á Breiðamerkurjökli
FréttirFerðamaður sem staddur er á Íslandi segist vera mjög óviss og raunar hræddur við að fara í ferð um íshelli sem hann átti bókaða í dag, með fjölskyldu sinni, vegna slyssins sem varð á Breiðamerkurjökli í gær. Ferðamaðurinn segir frá þessu í færslu á samfélagsmiðlinum Reddit þar sem hann segist hafa þegar haft samband við Lesa meira
Lögregla lokaði Hafnargötunni í hálftíma vegna alvarlegs atviks við Bónus
FréttirLögreglan á Suðurnesjum lokaði Hafnargötunni á milli húsa númer 24 og 26 í um hálftíma síðdegis í dag vegna alvarlegs atviks. Atvikið átti sér stað á bílastæði fyrir utan verslunina Bónus í Túngötu um klukkan 14:30. Aðgerðir stóðu yfir í um hálftíma. Er þeim nú lokið og hefur gatan verið opnuð aftur fyrir umferð. Samkvæmt Lesa meira
Bikblæðingar á vettvangi rútuslyss – Vegarkaflinn „ein stór tjörudrulla“
FréttirBikblæðingar voru á vettvangi rútuslyssins sem varð við Fagranes í Öxnadal fyrr í dag, eins og sjá má á myndum RÚV. Heimildamaður DV sagðist hafa keyrt veginn fyrr í dag og sagði að allur kaflinn þar sem slysið varð hefði verið „ein stór tjörudrulla“, sagðist viðkomandi hafa verið í mestu vandræðum með að stýra bílnum Lesa meira
Rútuslys á Öxnadalsheiði – Hópslysaáætlun virkjuð
FréttirRúta með 22 farþega og ökumann lenti í slysi á Öxnadalsheiði, skammt frá Fagranesi, nú síðdegis, samkvæmt upplýsingum frá Lögreglunni á Norðurlandi eystra. Á vef Vegagerðarinnar kemur fram að lögreglan er búin að loka veginum yfir Öxnadalsheiði vegna slyssins. Óvíst er hve lengi vegurinn verður lokaður. RÚV greinir frá að ekki hafa fengist upplýsingar um Lesa meira
Líkamsræktarstöð hirti ekki um að skipta út 10 ára gömlum ströppum sem endaði með ósköpum
FréttirHéraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt manni í vil sem höfðaði mál gegn Sjóvá-Almennar hf. til greiðslu úr ábyrgðartryggingu líkamsræktarstöðvar, en maðurinn starfaði þar sem yfirþjálfari, vegna slyss sem hann varð fyrir við störf. Slysið varð þegar svokallaður strappi, sem hélt fimleikahringjum sem maðurinn hékk í föstum við loftið í stöðinni, slitnaði með þeim afleiðingum að hann Lesa meira