fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
Pressan

Hópur rúmenskra hraðbankaþjófa handtekinn

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 22. júní 2020 20:45

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danska lögreglan handtók í síðustu viku þrjá Rúmena, tvo karla og eina konu, sem eru grunuð um að hafa sprengt hraðbanka í Helsingør aðfaranótt þriðjudags. Hraðbankinn skemmdist mikið en þjófunum tókst ekki að ná peningum úr honum.

Karlarnir hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 15. júlí en konunni var sleppt þar sem hún ekki talin eiga stóran hlut að máli. Danska lögreglan segir að hópurinn hafi látið að sér kveða í nokkrum Evrópulöndum en hann er meðal annars grunaður um samskonar afbrot í Þýskalandi og Sviss.

Lögreglunni tókst nokkuð fljótt að hafa uppi á fólkinu eftir umfangsmikla rannsókn þar sem staðarlögreglan og sérstakur rannsóknarhópur ríkislögreglunnar unnu saman.

Nú vinnur danska lögreglan að rannsókn málsins í samvinnu við lögreglu í nokkrum öðrum Evrópulöndum til að kortleggja ferðir hópsins og aðferðir hans.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Læknanemi sakaður um að hrinda gömlum manni fyrir járnbrautarlest

Læknanemi sakaður um að hrinda gömlum manni fyrir járnbrautarlest
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vísindamenn segja að þetta sé miklu betri mælikvarði en BMI-stuðullinn

Vísindamenn segja að þetta sé miklu betri mælikvarði en BMI-stuðullinn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Full gremju og reiði yfir skjáeiginmanninum í Húsinu á sléttunni

Full gremju og reiði yfir skjáeiginmanninum í Húsinu á sléttunni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lenti í ótrúlegum hremmingum eftir að hann hjálpaði barni sem var að detta

Lenti í ótrúlegum hremmingum eftir að hann hjálpaði barni sem var að detta
Pressan
Fyrir 4 dögum

Var við hestaheilsu þar til hann komst í tæri við orkudrykki

Var við hestaheilsu þar til hann komst í tæri við orkudrykki
Pressan
Fyrir 4 dögum

Opinberar þá „grimmustu og óþægilegustu“ í hópi fræga fólksins

Opinberar þá „grimmustu og óþægilegustu“ í hópi fræga fólksins