fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
Pressan

Lygafrétt um aðgerðir Svía vegna COVID-19 hefur náð mikilli útbreiðslu

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 4. maí 2020 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lygafrétt um viðbrögð og aðgerðir Svía vegna COVID-19 hefur náð mikilli útbreiðslu á netinu og hafa mörg hundruð þúsund manns lesið hana, deilt og tjáð sig um hana. Fréttin hefur verið á flugi undanfarnar vikur en hún á rætur að rekja til heimasíðu sem heitir Haqqin og er vistuð í Aserbaísjan.

Í greininni er því haldið fram að Svíar hafi gefist upp í baráttunni við veiruna. Einnig kemur fram að Svíar séu almennt þeirrar skoðunar kórónuveiran ógni ekki fólki. Þær greinar sem birtast á Haqqin um Vesturlönd eru sagðar vera pantaðar af Rússum. Greininn er myndskreytt með sumarmyndum frá því á síðasta ári og upplognum tilvitnunum í íþróttakonuna Joanna Soltysiak.

Hún er sögð hvetja aðra íþróttamenn til að koma til Svíþjóðar því þar gangi lífið sitt vanagang og íþróttaviðburðir fari fram. Einnig segir hún frá lækni, sem er smitaður af veirunni, en sinnir enn störfum sínum á sjúkrahúsi.

Sænska ríkisútvarpið hefur eftir henni að henni hafi brugðið mjög við að frétta þetta og hafi ekki vitað af þessari grein.

„Ég hef ekki rætt við neina fjölmiðla. Þetta er fáránlegt.“

Sagði hún.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Þýskur metsöluhöfundur myrtur í húsbát sínum

Þýskur metsöluhöfundur myrtur í húsbát sínum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fjórði hver Bandaríkjamaður kaupir matvörur út á kredít

Fjórði hver Bandaríkjamaður kaupir matvörur út á kredít
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hvað er að gerast í Evrópu? Heilu borgirnar án rafmagns á Spáni og í Portúgal

Hvað er að gerast í Evrópu? Heilu borgirnar án rafmagns á Spáni og í Portúgal
Pressan
Fyrir 2 dögum

Endanleg krufningarskýrsla gefur til kynna hræðilega síðustu daga stórleikarans

Endanleg krufningarskýrsla gefur til kynna hræðilega síðustu daga stórleikarans
Pressan
Fyrir 3 dögum

Stærsti gullfundur sögunnar gæti orðið efnahagsleg martröð fyrir Trump

Stærsti gullfundur sögunnar gæti orðið efnahagsleg martröð fyrir Trump
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hófdrykkjufólk er í aukinni hættu á að fá krabbamein og hjarta- og æðasjúkdóma

Hófdrykkjufólk er í aukinni hættu á að fá krabbamein og hjarta- og æðasjúkdóma
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hvað hugsar hundurinn þinn þegar þú ferð að heiman?

Hvað hugsar hundurinn þinn þegar þú ferð að heiman?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þess vegna á tannburstinn að fara í uppþvottavélina

Þess vegna á tannburstinn að fara í uppþvottavélina