fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
Pressan

Ríkustu Bandaríkjamennirnir fá milljónir frá ríkinu vegna COVID-19 faraldursins

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 17. apríl 2020 19:01

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

43.000 bandarískir milljónamæringar eiga von á góðri fjárhagsaðstoð frá ríkissjóði vegna COVID-19 faraldursins. Milljónir samlanda þeirra fá mun minna frá ríkinu eða sem svarar til tæplega 200.000 íslenskra króna.

En efnafólkið fær að meðaltali sem svarar til um 240 milljóna íslenskra króna að sögn The Guardian. Ástæðan er „smuga“ í skattalöggjöfinni frá 2017 sem veitir fyrirtækjaeigendum tækifæri til að minnka skattbyrði sína mikið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Efnuð hjón töldu sig hafa fundið draumabarnapíuna en hún reyndist vera þeirra versta martröð

Efnuð hjón töldu sig hafa fundið draumabarnapíuna en hún reyndist vera þeirra versta martröð
Pressan
Fyrir 4 dögum

Gabba og lokka börn til að fremja morð

Gabba og lokka börn til að fremja morð
Pressan
Fyrir 5 dögum

Mættu til að handtaka fjölskylduföður fyrir alríkissvik – Höfðu ekki hugmynd um hryllinginn sem leyndist á heimilinu

Mættu til að handtaka fjölskylduföður fyrir alríkissvik – Höfðu ekki hugmynd um hryllinginn sem leyndist á heimilinu
Pressan
Fyrir 6 dögum

Leigubílstjórinn lánaði farþega símann sinn í smástund – Hann átti eftir að sjá eftir því

Leigubílstjórinn lánaði farþega símann sinn í smástund – Hann átti eftir að sjá eftir því