Missti af flugvélinni á Kastrup – Þá hófust vandræði hans fyrir alvöru
PressanUm helgina var maður handtekinn á Kastrupflugvellinum í Kaupmannahöfn eftir að hann missti af fluginu sem hann ætlaði með úr landi. Hann var þó ekki handtekinn fyrir að missa af flugvélinni enda ekki saknæmt að missa af flugi, frekar bara aulaskapur. Hann var handtekinn eftir að tollverðir fundu 5,5 milljónir danskra króna í reiðufé í ferðatösku hans. Lesa meira
Andstæðingar bólusetninga innanlands og utan – Hugsjónafólk eða peningafólk?
PressanÞað ber mikið á andstæðingum bólusetninga þessa dagana en þeir berjast gegn því að fólk láti bólusetja sig gegn kórónuveirunni sem herjar á heimsbyggðina. En hvað rekur andstæðinga bólusetninga áfram? Er þetta hugsjónafólk eða eru það peningar sem eru drifkrafturinn? Upphafið Læknirinn gekk á milli sjúkrarúmanna. Sjúklingarnir voru alvarlega veikir því faraldurinn hafði skollið á Boston af miklum Lesa meira
Þungt högg – Lögreglan hefur lagt hald á um 50 milljarða
PressanLundúnalögreglan hefur veitt glæpamönnum þung högg á síðustu vikum. Í júní og það sem af er júlí hefur hún lagt hald á sem svarar til um 50 milljarða króna sem glæpamenn voru að hvítþvo í gegnum rafmynt. Þann 24. júní lagði Economic Crime Command, Efnahagsbrotadeild Lundúnalögreglunnar, hald á sem svarar til um 20 milljarða íslenskra króna í rafmynt, Lesa meira
Göngutúrinn varð eftirminnilegur – Fundu milljónir króna
PressanTveir Norðmenn gerðu á fimmtudaginn ótrúlega uppgötvun þegar þeir voru í gönguferð í Mossemarka, sem er sunnan við Osló. Í helli fundu þeir gríðarlegt magn af peningaseðlum. „Ég held að þetta séu rúmlega tvær milljónir króna,“ sagði annar mannanna, Ole Bisseberg, í samtali við VG. Mennirnir höfðu samband við lögregluna sem tók peningana í sína vörslu og hóf rannsókn á Lesa meira
Handtekinn eftir að hafa ausið peningum yfir fólk
PressanLögreglan í Chongqing, í suðvesturhluta Kína, handtók nýlega karlmann eftir að hann hafði látið peningaseðlum rigna yfir vegfarendur frá íbúð sinni á þrítugustu hæð fjölbýlishúss. Lögreglan segir að maðurinn hafi verið undir áhrifum metamfetamíns. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að lögreglan hafi sagt að maðurinn, sem er 29 ára, hafi verið „í transi“ eftir neyslu metamfetamíns og hafi byrjað Lesa meira
Handtekin með 450 milljónir í farangrinum
PressanFlestir pakka niður fötum, snyrtivörum og skóm þegar þeir ferðast til útlanda. En óhætt er að segja að farangur breskrar konu hafi verið ansi óvenjulegur. Konan, hin þrítuga Tara Hanlon, ætlaði frá Heathrow í Englandi til Dubai. Við skoðun á farangri hennar kom í ljós að hún var með 2,5 milljónir punda meðferðis en það svarar til um 450 Lesa meira
Tók allt spariféð út úr banka af ótta við afleiðingar kórónuveirunnar – Týndi því síðan
PressanSíðasta mánudagsmorgun hringdi 42 ára kona í lögregluna í Árósum í Danmörku og sagðist hafa týnt um 36.000 dönskum krónum, það svarar til rúmlega 700.000 íslenskra króna. Hún taldi ekki útilokað að peningunum hefði verið stolið úr tösku hennar á milli klukkan 15 og 23 á sunnudeginum. Konan sagðist hafa tekið allt sparifé sitt út Lesa meira
Ríkustu Bandaríkjamennirnir fá milljónir frá ríkinu vegna COVID-19 faraldursins
Pressan43.000 bandarískir milljónamæringar eiga von á góðri fjárhagsaðstoð frá ríkissjóði vegna COVID-19 faraldursins. Milljónir samlanda þeirra fá mun minna frá ríkinu eða sem svarar til tæplega 200.000 íslenskra króna. En efnafólkið fær að meðaltali sem svarar til um 240 milljóna íslenskra króna að sögn The Guardian. Ástæðan er „smuga“ í skattalöggjöfinni frá 2017 sem veitir Lesa meira
Fundu milljónir í heimilistæki sem var sett í endurvinnslu
PressanÁ mánudaginn voru tveir sjálfboðaliðar endurvinnslusamtakanna Spildopmagerne í Kalundborg í Danmörku á endurvinnslustöð þar í bæ. Þeir voru að fara yfir hluti sem fólk hafði sett í gám sem er ætlaður undir hluti sem fólk telur hægt að nota. Meðal þess sem var í gámnum var heimilistæki eitt. Sjálfboðaliðarnir komust að þeirri niðurstöðu að það Lesa meira
Harðvítugar deilur um gosbrunn – „Peningar teknir frá þeim fátækustu“
PressanÍ framtíðinni mun smámynt, sem fólk kastar í Trevi gosbrunninn í Róm, enda í borgarsjóði í stað þess að enda hjá góðgerðarsamtökum eins og verið hefur fram að þessu. Borgarstjórnin ætlar að nota peningana til framkvæmda og viðhalds í borginni sjálfri. Hér er ekki um neina smáaura að ræða því daglega er að meðaltali um Lesa meira