fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Pressan

Telja að fjallaljón hafi orðið manni að bana í Texas

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 8. desember 2020 20:31

Fjallaljón. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á fimmtudaginn fundu lögreglumenn lík Christopher Allen Whiteley í óbyggðum í Texas. Hans hafði verið saknað síðan á miðvikudaginn þegar hann hvarf nærri Lipan sem er um 80 km suðvestan við Fort Worth.

Á laugardaginn skýrði lögreglan frá því að villt dýr hafi orðið Whiteley að bana, hugsanlega fjallaljón. CNN skýrir frá þessu. Lögreglan sagði að krufning hafi leitt þetta í ljós og að lögreglan og sérþjálfaðir veiðiverðir væru nú að reyna að finna ljónið.

Íbúar eru hvattir til að sýna aðgæslu og halda börnum og gæludýrum inni að næturlagi en fjallaljón eru aðallega á ferð að næturlagi. Sjaldgæft er að fjallaljón sýni sig í norðurhluta Texas en yfirvöld sögðu á þriðjudag í síðustu viku að sést hefði til ljóns í Rowlett, sem er úthverfi Dallas, sem er í 160 km fjarlægð frá staðnum þar sem Whiteley var drepinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Þú ert líklega ekki að borða nóg af trefjum – Svona bætirðu úr því

Þú ert líklega ekki að borða nóg af trefjum – Svona bætirðu úr því
Pressan
Fyrir 2 dögum

Beit tunguna af geranda sínum og sögð glæpamaðurinn – 41 ári seinna sigraði réttlætið

Beit tunguna af geranda sínum og sögð glæpamaðurinn – 41 ári seinna sigraði réttlætið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kennari fór í veikindaleyfi árið 2009 – Mörgum árum síðar komu ótrúleg mistök í ljós

Kennari fór í veikindaleyfi árið 2009 – Mörgum árum síðar komu ótrúleg mistök í ljós
Pressan
Fyrir 5 dögum

Börn Walmart-jólasveins voru pyntuð og geymd í hundabúrum – Skilaboð milli ættingja eftir að lík þeirra fundust vekja óhug

Börn Walmart-jólasveins voru pyntuð og geymd í hundabúrum – Skilaboð milli ættingja eftir að lík þeirra fundust vekja óhug
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fékk áfall þegar hún sá myndbandið í tölvu kærastans – „Þessi hræðilegi maður eyðilagði allt“

Fékk áfall þegar hún sá myndbandið í tölvu kærastans – „Þessi hræðilegi maður eyðilagði allt“