fbpx
Fimmtudagur 13.maí 2021

fjallaljón

Telja að fjallaljón hafi orðið manni að bana í Texas

Telja að fjallaljón hafi orðið manni að bana í Texas

Pressan
08.12.2020

Á fimmtudaginn fundu lögreglumenn lík Christopher Allen Whiteley í óbyggðum í Texas. Hans hafði verið saknað síðan á miðvikudaginn þegar hann hvarf nærri Lipan sem er um 80 km suðvestan við Fort Worth. Á laugardaginn skýrði lögreglan frá því að villt dýr hafi orðið Whiteley að bana, hugsanlega fjallaljón. CNN skýrir frá þessu. Lögreglan sagði að krufning hafi leitt þetta í ljós og að lögreglan og sérþjálfaðir veiðiverðir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af