fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Pressan

Allt bláeygt fólk á eitt sameiginlegt

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 27. desember 2020 19:15

Sven Mislintat er bláeygður. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ert þú með blá augu? Eða þekkir þú einhvern með blá augu? En vissir þú að allir þeir sem eru með blá augu eiga eitt sameiginlegt?

Það sem allt bláeygt fólk á sameiginlegt er að það á einn sameiginlegan forföður, Evrópubúa sem var uppi fyrir 6.000 til 10.000 árum. Þetta var fyrsta manneskja sem þróaði með sér stökkbreytinguna sem veldur því að fólk er með blá augu. IFLS.com skýrir frá þessu.

Fram kemur að í upphafi hafi allir verið brúneygðir en vegna stökkbreytinga á geninu OCA2 séu nú til margir mismunandi augnlitir í dag, blár, grænn og brúnn, svo eitthvað sé nefnt.

Vísindamenn hafa nú kortlagt hvernig bláu augun þróuðust og hafa komist að því að það var stökkbreyting í geninu HERC2 sem varð til þess að fólk fékk blá augu. HERC2 stökkbreytingin „slekkur“ á OCA2 geninu og fólk fær blá augu.

Þessi stökkbreyting átti sér stað hjá Evrópubúa fyrir 6.000 til 10.000 árum síðan. Það má því kannski segja að allt bláeygt fólk sé í sömu fjölskyldunni!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hófdrykkjufólk er í aukinni hættu á að fá krabbamein og hjarta- og æðasjúkdóma

Hófdrykkjufólk er í aukinni hættu á að fá krabbamein og hjarta- og æðasjúkdóma
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ekki henda lónni úr þurrkaranum – Hún getur komið að góðu gagni

Ekki henda lónni úr þurrkaranum – Hún getur komið að góðu gagni
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Hann veifaði lögfræðigráðu sinni og peningum eins og sverði og skildi til að kúga og þagga niður í þolendum sínum.“

„Hann veifaði lögfræðigráðu sinni og peningum eins og sverði og skildi til að kúga og þagga niður í þolendum sínum.“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Faðir skaut níðing sonar síns til bana í beinni útsendingu – Nú opnar sonurinn sig um málið

Faðir skaut níðing sonar síns til bana í beinni útsendingu – Nú opnar sonurinn sig um málið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Mikil fækkun á komum erlendra ferðamanna til Bandaríkjanna

Mikil fækkun á komum erlendra ferðamanna til Bandaríkjanna
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hundur bjargaði tveggja ára dreng sem ráfaði næturlangt í óbyggðum innan um ljón

Hundur bjargaði tveggja ára dreng sem ráfaði næturlangt í óbyggðum innan um ljón