fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
Pressan

FBI varar við svikum með bóluefni gegn kórónuveirunni

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 16. desember 2020 20:30

Bóluefni frá Pfizer. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríska alríkislögreglan FBI hefur sent frá sér aðvörun vegna svika með bóluefni gegn kórónuveirunni. Bólusetningar eru hafnar í Bandaríkjunum með bóluefninu frá Pfizer. Milljónir manna bíða nú eftir að röðin komi að þeim og það reyna svikahrappar að nýta sér. Þeir segjast geta útvegað fólki bóluefni í skiptum fyrir viðkvæmar persónuupplýsingar.

CNN skýrir frá þessu. FBI tekur þessu að sögn mjög alvarlega og segir að svikahrappar reyni að nýta sér faraldurinn í hagnaðarskyni.

Auk „sjálfstætt starfandi“ svikahrappa þá reyna mörg fyrirtæki og félög að selja „kraftaverkakúra“ gegn kórónuveirunni. Þessir kúrar hafa engin áhrif á veiruna og geta í versta falli verið hættulegir.

Almenningur er því varaður við ýmsum gylliboðum tengdum bóluefnum gegn kórónuveirunni og bent á að oft sé verið að reyna að fá fólk til að gefa upp lykilorð og persónulegar upplýsingar í tengslum við þessar tilraunir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Átti erfitt með að halda aftur af tárunum þegar hann flutti erfiðustu opnunarræðu ferils síns

Átti erfitt með að halda aftur af tárunum þegar hann flutti erfiðustu opnunarræðu ferils síns
Pressan
Fyrir 4 dögum

Umdeildur rappari í haldi lögreglu eftir að áhrifavaldur fannst látinn í baðkari

Umdeildur rappari í haldi lögreglu eftir að áhrifavaldur fannst látinn í baðkari
Pressan
Fyrir 4 dögum

Telja að ríkir Vesturlandabúar hafi tekið þátt í hrottalegum morðtúrisma sér til skemmtunar

Telja að ríkir Vesturlandabúar hafi tekið þátt í hrottalegum morðtúrisma sér til skemmtunar
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Ég svaf hjá öðrum manni nóttina fyrir brúðkaupið og giftist samt“

„Ég svaf hjá öðrum manni nóttina fyrir brúðkaupið og giftist samt“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fór út um morguninn að bera út blaðið og kom svo að fjölskyldu sinni látinni – Martröðin var samt bara rétt að byrja

Fór út um morguninn að bera út blaðið og kom svo að fjölskyldu sinni látinni – Martröðin var samt bara rétt að byrja
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ráðgáta í Frakklandi: Var að grafa fyrir sundlaug við heimili sitt þegar hann datt í lukkupottinn

Ráðgáta í Frakklandi: Var að grafa fyrir sundlaug við heimili sitt þegar hann datt í lukkupottinn
Pressan
Fyrir 6 dögum

„Vonandi er Pútín ekki svo óútreiknanlegur og heimskur“

„Vonandi er Pútín ekki svo óútreiknanlegur og heimskur“
Pressan
Fyrir 6 dögum

Lík rússneskra hjóna fundust illa leikin í eyðimörk nærri Dubai – Blóðug hefnd fyrir samviskulaus svik

Lík rússneskra hjóna fundust illa leikin í eyðimörk nærri Dubai – Blóðug hefnd fyrir samviskulaus svik