Föstudagur 13.desember 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

svik

Grunsamlegar beygjur yfir Ölpunum urðu honum að falli – 25 ára blekkingarleik lokið

Grunsamlegar beygjur yfir Ölpunum urðu honum að falli – 25 ára blekkingarleik lokið

Pressan
05.03.2019

Í um 25 ár tókst William Chandler að blekkja alla og ferðast um allan heim í vinnu sinni. Hann bar mikla ábyrgð enda flugmaður hjá stærsta flugfélagi Suður-Afríku, South African Airways, og flaug vélum félagsins um allan heim. En það var einn hængur á. Chandler hafði aldrei lært að fljúga en samt sem áður tókst Lesa meira

Hélt að hann væri að sækja 120 milljóna happdrættisvinning – Færður á brott í handjárnum

Hélt að hann væri að sækja 120 milljóna happdrættisvinning – Færður á brott í handjárnum

Pressan
11.01.2019

Lögreglan í Vacaville í Kaliforníu í Bandaríkjunum handtók á mánudaginn 35 ára karlmann sem er grunaður um að hafa stolið skafmiða með milljónavinningi frá sofandi herbergisfélaga sínum. Maðurinn var handtekinn þegar hann reyndi að leysa vinninginn út. „Þetta var örugglega ekki ávinningurinn sem hann vonaðist eftir.“ Skrifaði Vacaville lögreglan á Facebooksíðu sína þar sem greint Lesa meira

Selja kortaupplýsingar Íslendinga fyrir allt að 6.000 krónur

Selja kortaupplýsingar Íslendinga fyrir allt að 6.000 krónur

Fréttir
04.01.2019

Á djúpvefnum ganga upplýsingar um íslensk kredit- og debetkortanúmer kaupum og sölum. Algengt verð er sem svarar til 850 til 6.000 íslenskra króna. Í sumum tilfellum er einnig hægt að kaupa PIN-númer kortanna og kennitölur korthafa. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Hermanni Þ. Snorrasyni, sérfræðingi hjá Landsbankanum, að á síðasta ári Lesa meira

Opinber starfsmaður fékk laun í 14 ár án þess að mæta einn einasta dag til vinnu – Símtæki kom upp um hann

Opinber starfsmaður fékk laun í 14 ár án þess að mæta einn einasta dag til vinnu – Símtæki kom upp um hann

Pressan
03.01.2019

Gætir þú hugsað þér að fá laun greidd inn á bankareikning þinn í hverjum mánuði í 14 ár án þess að þurfa svo mikið sem lyfta litla fingri. Þetta hljómar kannski eins og draumur í eyrum sumra en virðist þó vera fjarstæðukennt. En svo er þó ekki alveg því svona gékk þetta fyrir sig hjá Lesa meira

Er þetta ein besta blekking síðari tíma? Vildu fjölmiðlar ekki afhjúpa málið?

Er þetta ein besta blekking síðari tíma? Vildu fjölmiðlar ekki afhjúpa málið?

Pressan
02.01.2019

Þegar Jeanne Calment lést árið 1997 var hún heimsþekkt. Þessi 122 ára og 164 daga franska kona var þá elsta manneskjan sem vitað var um að hefði nokkru sinni lifað. Met hennar hefur ekki enn verið slegið. En var þetta í raun og veru ein stór blekking sem gekk svo vel upp að heimsbyggðin trúði Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af