fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
Pressan

SÞ segja að þörfin fyrir neyðaraðstoð nái nýjum hæðum á næsta ári

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 6. desember 2020 11:45

Mynd úr safni. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sameinuðu þjóðirnar hafa nú náð yfirsýn yfir þörfina fyrir neyðarhjálp á næsta ári. Útlitið er allt annað en gott. Segja SÞ hafa þörf fyrir sem svarar til 46.000 milljarða íslenskra króna til að geta veitt neyðaraðstoð.

Þörfin er meiri en áður vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar sem hefur farið illa með milljónir manna um allan heim. Víða er ástandið svo slæmt að hungursneyð er yfirvofandi.  SÞ telja að um 235 milljónir manna hafi þörf fyrir neyðaraðstoð á næsta ári, það eru 40% fleiri en á síðasta ári. Í fréttatilkynningu frá SÞ er haft eftir Mark Locwcock, hjá neyðaraðstoð SÞ, að aukin þörf fyrir neyðaraðstoð sé nær eingöngu tilkominn vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Í skýrslu SÞ kemur fram að 1 af hverjum 33 jarðarbúum muni hafa þörf fyrir aðstoð. Ef allt þetta fólk byggi í sama landinu væri það fimmta fjölmennasta ríki heims.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Telja að ríkir Vesturlandabúar hafi tekið þátt í hrottalegum morðtúrisma sér til skemmtunar

Telja að ríkir Vesturlandabúar hafi tekið þátt í hrottalegum morðtúrisma sér til skemmtunar
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Ég svaf hjá öðrum manni nóttina fyrir brúðkaupið og giftist samt“

„Ég svaf hjá öðrum manni nóttina fyrir brúðkaupið og giftist samt“
Pressan
Fyrir 3 dögum

„Vonandi er Pútín ekki svo óútreiknanlegur og heimskur“

„Vonandi er Pútín ekki svo óútreiknanlegur og heimskur“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lík rússneskra hjóna fundust illa leikin í eyðimörk nærri Dubai – Blóðug hefnd fyrir samviskulaus svik

Lík rússneskra hjóna fundust illa leikin í eyðimörk nærri Dubai – Blóðug hefnd fyrir samviskulaus svik
Pressan
Fyrir 4 dögum

Gagnrýnir „pirrandi“ Kourtney Kardashian – „Hún gerir mig brjálaða“

Gagnrýnir „pirrandi“ Kourtney Kardashian – „Hún gerir mig brjálaða“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hver drap næturvaktina fyrir 45 árum? – „Það er kominn tími til að afhjúpa þetta leyndarmál“

Hver drap næturvaktina fyrir 45 árum? – „Það er kominn tími til að afhjúpa þetta leyndarmál“