fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

neyðaraðstoð

Fleiri sækja um neyðaraðstoð á Íslandi – „Þegar launin duga ekki fyrir leigu og því að lifa þá er eitthvað að“

Fleiri sækja um neyðaraðstoð á Íslandi – „Þegar launin duga ekki fyrir leigu og því að lifa þá er eitthvað að“

Fréttir
13.09.2023

Starfsskýrsla Hjálparstarfs kirkjunnar er komin út og gildir hún fyrir starfsárið 1. júlí 2022 til 30. júní 2023. Í skýrslunni kemur fram að umsækjendum um neyðaraðstoð Hjálparstarfsins á Íslandi hafi fjölgað um 12,1 prósent frá sama tímabili 2021-2022, úr 2.175 í 2.438. Aðstoðarbeiðnum fjölgaði um níu prósent, úr 3.936 í 4.290. Í skýrslunni segir að Lesa meira

SÞ segja að þörfin fyrir neyðaraðstoð nái nýjum hæðum á næsta ári

SÞ segja að þörfin fyrir neyðaraðstoð nái nýjum hæðum á næsta ári

Pressan
06.12.2020

Sameinuðu þjóðirnar hafa nú náð yfirsýn yfir þörfina fyrir neyðarhjálp á næsta ári. Útlitið er allt annað en gott. Segja SÞ hafa þörf fyrir sem svarar til 46.000 milljarða íslenskra króna til að geta veitt neyðaraðstoð. Þörfin er meiri en áður vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar sem hefur farið illa með milljónir manna um allan heim. Víða er ástandið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af