fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024

SÞ segja að rússneskir hermenn hafi pyntað og nauðgað börnum niður í 4 ára aldur

SÞ segja að rússneskir hermenn hafi pyntað og nauðgað börnum niður í 4 ára aldur

Fréttir
26.09.2022

Rússar hafa þvertekið fyrir að rússneskir hermenn hafi framið stríðsglæpi í Úkraínu en allt önnur mynd er dregin upp í nýrri skýrslu óháðra sérfræðinga á vegum Sameinuðu þjóðanna. Þeir segja dæmi um að rússneskir hermenn hafi nauðgað og pyntað börn allt niður í 4 ára aldur. TV2 skýrir frá þessu og segir að þetta sé niðurstaða Lesa meira

Enn umlykur dulúð dauða Dag Hammarskjöld

Enn umlykur dulúð dauða Dag Hammarskjöld

Pressan
20.09.2021

Enn er mörgum spurningum ósvarað varðandi dauða Dag Hammarskjöld, aðalritara Sameinuðu þjóðanna, sem lést í flugslysi í Kongó árið 1961. Segja má að ósvöruðu spurningunum hafi bara fjölgað með árunum. Hammarskjöld, sem var Svíi, fékk friðarverðlaun Nóbels eftir dauða sinn. Því hefur verið velt upp hvort uppreisnarmenn og málaliðar, sem voru í slagtogi með vestrænum leyniþjónustustofnunum og námufyrirtækjum, hafi Lesa meira

Hræðileg framtíðarsýn í nýrri skýrslu frá SÞ

Hræðileg framtíðarsýn í nýrri skýrslu frá SÞ

Pressan
20.09.2021

Það er ekki glæsileg framtíðarsýn sem kemur fram í nýrri skýrslu frá Sameinuðu þjóðunum. Í skýrslunni, sem var gefin út á föstudaginn, kemur fram að það stefnir í að hækkun meðalhita á jörðinni verði orðin 2,7 stig árið 2030 og er þá miðað við meðalhitastigið fyrir iðnvæðinguna. Þetta er mikil hækkun en samkvæmt Parísarsáttmálanum var Lesa meira

SÞ vara við mikilli afturför í mannréttindamálum

SÞ vara við mikilli afturför í mannréttindamálum

Pressan
26.06.2021

Michelle Bachelet, mannréttindastjóri SÞ, segir að grípa þurfi til aðgerða vegna verstu skerðinga á mannréttindum sem hún hefur séð og nefndi í því sambandi stöðu mála í Kína, Rússlandi og Eþíópíu. Mannréttindaráð SÞ heldur nú árlegt þing sitt en það stendur yfir til 13. júlí og fer fram á netinu. Á því verður fjallað um skýrslu Bachelet um Lesa meira

SÞ segja að þörfin fyrir neyðaraðstoð nái nýjum hæðum á næsta ári

SÞ segja að þörfin fyrir neyðaraðstoð nái nýjum hæðum á næsta ári

Pressan
06.12.2020

Sameinuðu þjóðirnar hafa nú náð yfirsýn yfir þörfina fyrir neyðarhjálp á næsta ári. Útlitið er allt annað en gott. Segja SÞ hafa þörf fyrir sem svarar til 46.000 milljarða íslenskra króna til að geta veitt neyðaraðstoð. Þörfin er meiri en áður vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar sem hefur farið illa með milljónir manna um allan heim. Víða er ástandið Lesa meira

SÞ taka kannabis af lista yfir hættulegustu fíkniefnin

SÞ taka kannabis af lista yfir hættulegustu fíkniefnin

Pressan
04.12.2020

Nefnd Sameinuðu þjóðanna um fíkniefnamál, CND, ákvað á miðvikudaginn að taka kannabis af lista yfir hættulegustu fíkniefnin.  Kannabis hefur verið flokkað sem fíkniefni með „sérstaklega hættulegum eiginleikum“ allt frá 1961 og verið í sama flokki og heróín og ópíóíðar. The New York Times skýrir frá þessu. Vegna þessarar flokkunar hefur verið ólöglegt að nota, framleiða og selja kannabis víðast hvar um heiminn. Atkvæði voru greidd um tillöguna Lesa meira

SÞ segja að heimurinn geti orðið „óbyggilegt helvíti“ fyrir milljónir manna

SÞ segja að heimurinn geti orðið „óbyggilegt helvíti“ fyrir milljónir manna

Pressan
17.10.2020

Það hefur orðið „gríðarleg“ aukning á náttúruhamförum á síðustu 20 árum og það er vegna loftslagsbreytinganna segja Sameinuðu þjóðirnar. Vísindamenn segja að stjórnmálamenn og stjórnendur í atvinnu- og viðskiptalífinu hafi brugðist og hafi ekki gripið til nauðsynlegra aðgerða til að draga úr áhrifum loftslagsbreytinganna og koma þannig í veg fyrir að jörðin okkar breytist í Lesa meira

Nígería getur tekið fram úr Kína hvað varðar fólksfjölda í byrjun næstu aldar

Nígería getur tekið fram úr Kína hvað varðar fólksfjölda í byrjun næstu aldar

Pressan
19.07.2020

Miðað við niðurstöður nýrrar rannsóknar, sem var birt á miðvikudaginn, þá gæti svo farið að mannkynið fjölgi sér ekki eins mikið og áður hefur verið talið. Það eru væntanlega góð tíðindi fyrir umhverfið þar sem minna álag verður á það. Miðað við niðurstöður rannsóknarinnar verða jarðarbúar um 8,8 milljarðar árið 2100 en það er tveimur milljörðum minna Lesa meira

Fundu átta fjöldagrafir í Líbíu

Fundu átta fjöldagrafir í Líbíu

Pressan
17.06.2020

Eftir að stjórnarherinn í Líbíu náði bænum Tarhuna á sitt vald fundust fjöldagrafir þar og 160 lík í kapellu. Sameinuðu þjóðirnar segja þetta vera hryllilegar fréttir. Stjórnarherinn náði yfirráðum á svæðinu eftir að uppreisnarher undir forystu Khalifa Haftar hörfaði. Sendinefnd SÞ í Líbíu skrifaði á Twitter að hún hafi haft spurnir af því að minnst Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af