fbpx
Þriðjudagur 20.október 2020

SÞ segja að heimurinn geti orðið „óbyggilegt helvíti“ fyrir milljónir manna

SÞ segja að heimurinn geti orðið „óbyggilegt helvíti“ fyrir milljónir manna

Pressan
Fyrir 3 dögum

Það hefur orðið „gríðarleg“ aukning á náttúruhamförum á síðustu 20 árum og það er vegna loftslagsbreytinganna segja Sameinuðu þjóðirnar. Vísindamenn segja að stjórnmálamenn og stjórnendur í atvinnu- og viðskiptalífinu hafi brugðist og hafi ekki gripið til nauðsynlegra aðgerða til að draga úr áhrifum loftslagsbreytinganna og koma þannig í veg fyrir að jörðin okkar breytist í Lesa meira

Nígería getur tekið fram úr Kína hvað varðar fólksfjölda í byrjun næstu aldar

Nígería getur tekið fram úr Kína hvað varðar fólksfjölda í byrjun næstu aldar

Pressan
19.07.2020

Miðað við niðurstöður nýrrar rannsóknar, sem var birt á miðvikudaginn, þá gæti svo farið að mannkynið fjölgi sér ekki eins mikið og áður hefur verið talið. Það eru væntanlega góð tíðindi fyrir umhverfið þar sem minna álag verður á það. Miðað við niðurstöður rannsóknarinnar verða jarðarbúar um 8,8 milljarðar árið 2100 en það er tveimur milljörðum minna Lesa meira

Fundu átta fjöldagrafir í Líbíu

Fundu átta fjöldagrafir í Líbíu

Pressan
17.06.2020

Eftir að stjórnarherinn í Líbíu náði bænum Tarhuna á sitt vald fundust fjöldagrafir þar og 160 lík í kapellu. Sameinuðu þjóðirnar segja þetta vera hryllilegar fréttir. Stjórnarherinn náði yfirráðum á svæðinu eftir að uppreisnarher undir forystu Khalifa Haftar hörfaði. Sendinefnd SÞ í Líbíu skrifaði á Twitter að hún hafi haft spurnir af því að minnst Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af