fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
Pressan

Þetta var versti dagurinn í forsetatíð Obama

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 25. nóvember 2020 06:50

Barack Obama.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á þeim átta árum sem Barack Obama var forseti Bandaríkjanna gerðist auðvitað eitt og annað sem hafði áhrif á hann, mismikil áhrif, en eitt er það sem stendur upp úr minningunni hjá honum sem versti dagurinn á forsetatíð hans.

Hann ræddi þetta í viðtali við Oprah Winfrey í síðustu viku þar sem hann ræddi um forsetatíð sína frá 2008 til 2016.

„Þetta var sorglegasti dagurinn á forsetatíð minni,“ sagði Obama og átti þar við atburðina í Sandy Hook grunnskólanum í Connecticut þann 14. desember 2012. Þá skaut hinn tvítugi Adam Lanza 26 til bana í skólanum. Þar af voru 20 sex og sjö ára gömul börn.

Obama sagði að það hafi ekki aðeins verið skotárásin sem vakti sorg hjá honum. Viðbrögð þingsins hafi einnig gert það.

„Ég fylltist hryllingi og var brugðið yfir að það snerist eingöngu um pólitík þegar foreldrar, sem höfðu misst börnin sín, báðu um sanngjarnar breytingar á vopnalöggjöfinni,“ sagði Obama í viðtalinu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Umdeildur rappari í haldi lögreglu eftir að áhrifavaldur fannst látinn í baðkari

Umdeildur rappari í haldi lögreglu eftir að áhrifavaldur fannst látinn í baðkari
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ræður því sjálfur hvort hann fari í rafmagnsstólinn

Ræður því sjálfur hvort hann fari í rafmagnsstólinn
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Ég svaf hjá öðrum manni nóttina fyrir brúðkaupið og giftist samt“

„Ég svaf hjá öðrum manni nóttina fyrir brúðkaupið og giftist samt“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sakaður um að brugga Angelu Merkel og fleirum banaráð í gegnum vefsvæði hægri öfgamanna

Sakaður um að brugga Angelu Merkel og fleirum banaráð í gegnum vefsvæði hægri öfgamanna
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ráðgáta í Frakklandi: Var að grafa fyrir sundlaug við heimili sitt þegar hann datt í lukkupottinn

Ráðgáta í Frakklandi: Var að grafa fyrir sundlaug við heimili sitt þegar hann datt í lukkupottinn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Spurningar vakna um heilsu Pútíns eftir handaband hans og ungrar konu á dögunum

Spurningar vakna um heilsu Pútíns eftir handaband hans og ungrar konu á dögunum
Pressan
Fyrir 6 dögum

Lík rússneskra hjóna fundust illa leikin í eyðimörk nærri Dubai – Blóðug hefnd fyrir samviskulaus svik

Lík rússneskra hjóna fundust illa leikin í eyðimörk nærri Dubai – Blóðug hefnd fyrir samviskulaus svik
Pressan
Fyrir 6 dögum

Ungur maður nauðgaði ókunnugri konu á sextugsaldri á almannafæri því hann var hreinn sveinn

Ungur maður nauðgaði ókunnugri konu á sextugsaldri á almannafæri því hann var hreinn sveinn