fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Oprah Winfrey

Þetta var kornið sem fyllti mælinn – Þess vegna fór Harry prins í viðtalið hjá Oprah

Þetta var kornið sem fyllti mælinn – Þess vegna fór Harry prins í viðtalið hjá Oprah

Pressan
23.06.2021

Eins og kunnugt er þá tók spjallþáttadrottningin Oprah Winfrey viðtal við Harry prins og Meghan Markel, eiginkonu hans, fyrr á árinu. Nú eru nýjar upplýsingar komnar fram um hvað gerðist sólarhringinn fyrir viðtalið en þeir atburðir urðu til þess að Harry ákvað að fara í það. Var viðtalið eiginlega hefnd hans gagnvart ömmu sinni, Elísabetu II drottningu. The Sun segir að Harry hafi orðið Lesa meira

Segir þetta vera meðlim konungsfjölskyldunnar sem hafði áhyggjur af húðlit Archie

Segir þetta vera meðlim konungsfjölskyldunnar sem hafði áhyggjur af húðlit Archie

Pressan
04.04.2021

Eins og frægt er þá sagði Meghan Markel að einn meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar hefði lýst yfir áhyggjum af húðlit Archie, sonar Meghan og Harry prins, þegar Meghan bar hann undir belti. Þetta sagði Meghan í viðtali við Oprah Winfrey nýlega. En nú hefur breski rithöfundurinn og sjónvarpskonan lafði Colin Campbell skýrt frá hvaða meðlimur konungsfjölskyldunnar þetta var. Í myndbandi, sem hún birti á YouTube, segist hún vita hver manneskjan sé og hafi vitað það Lesa meira

Harry og Meghan með eldfimar yfirlýsingar í þætti Oprah Winfrey í nótt – Sjálfsvígshugsanir – Hörundslitur

Harry og Meghan með eldfimar yfirlýsingar í þætti Oprah Winfrey í nótt – Sjálfsvígshugsanir – Hörundslitur

Pressan
08.03.2021

Bandaríska CBS sjónvarpsstöðin sýndi í nótt (að íslenskum tíma) viðtal Oprah Winfrey við Harry prins og Meghan hertogaynju en eins og kunnugt er hafa hjónin sagt skilið við bresku hirðina og búa nú í Bandaríkjunum. Óhætt er að segja að eldfimt efni hafi verið rætt í viðtalinu sem beðið hafði verið eftir með óþreyju. Mikill titringur er sagður hafa verið innan bresku Lesa meira

Þetta var versti dagurinn í forsetatíð Obama

Þetta var versti dagurinn í forsetatíð Obama

Pressan
25.11.2020

Á þeim átta árum sem Barack Obama var forseti Bandaríkjanna gerðist auðvitað eitt og annað sem hafði áhrif á hann, mismikil áhrif, en eitt er það sem stendur upp úr minningunni hjá honum sem versti dagurinn á forsetatíð hans. Hann ræddi þetta í viðtali við Oprah Winfrey í síðustu viku þar sem hann ræddi um forsetatíð sína frá 2008 til 2016. Lesa meira

Ráð Oprah um hið fullkomna stefnumót

Ráð Oprah um hið fullkomna stefnumót

06.08.2018

Fjölmiðla- og athafnakonan Oprah Winfrey svaraði spurningum aðdáenda sinna fyrr í þessari viku á Twitterreikningi O, The Oprah Magazine. Aðdáendur höfðu fjölmargar spurningar og ein þeirra var „Hvernig er fullkomið stefnumótskvöld (date night) hjá ykkur Steadman.“ Það stóð ekki á svari: „Uppáhalds stefnumótakvöldið mitt er þegar ég kem honum á óvart með því að elda Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af