fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024

Sandy Hook

Hann er vinur Trump og höfundur viðbjóðslegra samsæriskenninga – Nú þrengir að honum

Hann er vinur Trump og höfundur viðbjóðslegra samsæriskenninga – Nú þrengir að honum

Pressan
26.11.2021

Þegar Donald Trump sigraði í forsetakosningunum 2016 átti Alex Jones sinn þátt í að tryggja honum sigur. Þá var ekki að sjá að nokkuð gæti stöðvað Jones sem er þekktur öfgahægrimaður og samsæriskenningasmiður. En nú þrengist hringurinn um hann og hann á í miklum erfiðleikum. Það hefur verið sagt að hann sé höfundur viðbjóðslegra samsæriskenninga, sem eiga sér enga stoð í Lesa meira

Alex Jones sakfelldur fyrir ærumeiðingar vegna ummæla um fjöldamorðið í Sandy Hook

Alex Jones sakfelldur fyrir ærumeiðingar vegna ummæla um fjöldamorðið í Sandy Hook

Pressan
16.11.2021

Alex Jones, stofnandi hægrisinnaða miðilsins Infowars, var í gær fundinn sekur um ærumeiðingar. Jones er þekktur samsæriskenningasmiður og öfgahægrimaður. Hann hefur verið dyggur stuðningsmaður Donald Trump. Það var dómstóll í Connecticut sem fann hann sekan um ærumeiðingar en það voru foreldrar barna, sem voru skotin til bana í Sandy Hook grunnskólanum fyrir níu árum, sem höfðuðu mál á hendur Jones. New York Times skýrir frá þessu. 20 börn, á aldrinum Lesa meira

Þetta var versti dagurinn í forsetatíð Obama

Þetta var versti dagurinn í forsetatíð Obama

Pressan
25.11.2020

Á þeim átta árum sem Barack Obama var forseti Bandaríkjanna gerðist auðvitað eitt og annað sem hafði áhrif á hann, mismikil áhrif, en eitt er það sem stendur upp úr minningunni hjá honum sem versti dagurinn á forsetatíð hans. Hann ræddi þetta í viðtali við Oprah Winfrey í síðustu viku þar sem hann ræddi um forsetatíð sína frá 2008 til 2016. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af