fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Barack Obama

„Ímyndið ykkur bara ef þetta væri partýið hans Trump“

„Ímyndið ykkur bara ef þetta væri partýið hans Trump“

Pressan
04.08.2021

„Ímyndið ykkur bara ef þetta væri partýið hans Trump,“ þetta skrifaði Andy Biggs, þingmaður Repúblikana í fulltrúadeild Bandaríkjaþings, í kjölfar frétta um að Barack Obama, fyrrum Bandaríkjaforseti, ætli að halda upp á sextugsafmæli sitt og hafi boðið um 700 manns í veisluna. Obama hefur verið harðlega gagnrýndur að undanförnu fyrir að ætla að halda veisluna og er ástæðan sú mikla sókn Lesa meira

Obama stríðir samsæriskenningasmiðum – „Við höfum séð fljúgandi furðuhluti“

Obama stríðir samsæriskenningasmiðum – „Við höfum séð fljúgandi furðuhluti“

Pressan
21.05.2021

Margir samsæriskenningasmiðir telja að forsetar Bandaríkjanna, bæði núverandi og fyrrverandi, viti eitthvað meira um fljúgandi furðuhluti og líf utan jarðarinnar en við hin gerum. Meðal annars hefur Area 51 lengi verið hornsteinn samsæriskenninga um slík mál en samkvæmt þeim rekur Bandaríkjastjórn leynilega stöð þar, þar sem fljúgandi furðuhlutir og geimverur eru geymdar. Óhætt er að segja að Barack Obama, Lesa meira

Ný bók varpar ljósi á álit Obama á Trump – „Kynþáttahatari, klikkhaus og spilltur andskoti“

Ný bók varpar ljósi á álit Obama á Trump – „Kynþáttahatari, klikkhaus og spilltur andskoti“

Pressan
21.05.2021

Á meðan Donald Trump sat í Hvíta húsinu gætti Barack Obama, forveri hans, sín á að skipta sér ekki af málum tengdum Trump og embættisfærslum hans. En í kosningabaráttunni á síðasta ári var Obama greinilega búinn að fá nóg og hann gat ekki lengur haldið skoðunum sínum á Trump fyrir sig sjálfan. Þetta er að minnsta kosti staðhæft í nýrri bók, „Battle for the Soul: Inside the Democrats‘ Campaigns to Defeat Donald Trump“ eftir blaðamanninn Edward-Isaac Dovere. The Guardian hefur Lesa meira

Obama, Bush og Clinton bjóðast til að láta bólusetja sig opinberlega – Vilja sýna að bóluefnið er öruggt

Obama, Bush og Clinton bjóðast til að láta bólusetja sig opinberlega – Vilja sýna að bóluefnið er öruggt

Pressan
03.12.2020

Barack Obama, George W. Bush og Bill Clinton, sem allir hafa gegnt embætti forseta Bandaríkjanna, hafa boðist til að láta bólusetja sig opinberlega gegn kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, til að sýna almenningi að bóluefnið sé öruggt. Þeir eru reiðubúnir til að gera þetta í beinni útsendingu um leið og bandaríska lyfjastofnunin hefur heimilað notkun bóluefnis. CNN skýrir frá þessu. Lesa meira

Þetta var versti dagurinn í forsetatíð Obama

Þetta var versti dagurinn í forsetatíð Obama

Pressan
25.11.2020

Á þeim átta árum sem Barack Obama var forseti Bandaríkjanna gerðist auðvitað eitt og annað sem hafði áhrif á hann, mismikil áhrif, en eitt er það sem stendur upp úr minningunni hjá honum sem versti dagurinn á forsetatíð hans. Hann ræddi þetta í viðtali við Oprah Winfrey í síðustu viku þar sem hann ræddi um forsetatíð sína frá 2008 til 2016. Lesa meira

Obama tjáir sig um forsetakosningarnar og 72 milljónir atkvæða Trump

Obama tjáir sig um forsetakosningarnar og 72 milljónir atkvæða Trump

Pressan
20.11.2020

Barack Obama, fyrrum Bandaríkjaforseti, var í viðtali hjá Gayle King á CBS News sjónvarpsstöðinni á sunnudaginn þar sem hann ræddi meðal annars úrslit nýafstaðinna forsetakosninga. Hann sagði að niðurstaða kosninganna, þar sem bæði Joe Biden og Donald Trump, fengu meira en 70 milljónir atkvæða sýni að þjóðin sé enn mjög klofin. „Þetta segir að við erum enn mjög klofin. Áhrif þessarar öðruvísi heimssýnar sem er Lesa meira

Trump kyndir undir ótrúlegri samsæriskenningu um Barack Obama

Trump kyndir undir ótrúlegri samsæriskenningu um Barack Obama

Pressan
16.10.2020

Enn einu sinni hefur Donald Trump, Bandaríkjaforseta, tekist að reita marga til reiði en eflaust gleðjast aðrir af sama tilefni. Ástæðan er að á miðvikudaginn endurtísti hann nýrri samsæriskenningu um Barack Obama, sem var forseti á undan honum. Það var Trump sem stóð á bak við mikla herferð gegn Obama frá 2008 til 2015 en þá hélt hann því fram að Obama hefði ekki Lesa meira

Obama gagnrýnir viðbrögð bandarískra stjórnvalda við heimsfaraldrinum

Obama gagnrýnir viðbrögð bandarískra stjórnvalda við heimsfaraldrinum

Pressan
18.05.2020

Barack Obama, fyrrum Bandaríkjaforseti, hefur látið lítið fyrir sér fara á stjórnmálasviðinu síðan hann lét af völdum og Donald Trump tók við forsetembættinu í janúar 2017. Hefð er fyrir því í Bandaríkjunum að fyrrum forsetar blandi sér ekki í stjórnmálaumræðuna en Obama virðist vera að rjúfa þá hefð. Nýlega gagnrýndi hann Trump harðlega fyrir viðbrögð Lesa meira

„Mér finnst að Obama eigi að þegja“

„Mér finnst að Obama eigi að þegja“

Pressan
12.05.2020

Barack Obama, fyrrum forseti Bandaríkjanna, komst í fréttirnar í síðustu viku eftir að hann gagnrýndi viðbrögð Donald Trump, núverandi forseta, við kórónuveirufaraldrinum harðlega. Þetta sætti tíðindum því það er hefð í Bandaríkjunum að fyrrum forsetar haldi sig til hlés og tjái sig ekki mikið um eftirmenn sína. Þetta hélt þó ekki aftur af Obama þegar Lesa meira

Af hverju er Donald Trump svona mikið í nöp við Þýskaland?

Af hverju er Donald Trump svona mikið í nöp við Þýskaland?

Fréttir
12.08.2018

Það hefur væntanlega ekki farið framhjá mörgum að Donald Trump virðist ekki vera neitt sérstaklega hlýtt til Þýskalands og Angelu Merkel kanslara. Hann hefur ekki farið leynt með þessar tilfinningar sínar og skoðanir og sett þær fram bæði í ræðu og riti. Má þar nefna ummæli hans um að Þjóðverjar séu háðir orku frá Rússlandi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af