fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
Pressan

Þessi teikning sex ára barna gæti leyst sakamál

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 20. nóvember 2020 11:18

Teikning barnanna.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í þýska bænum Hamm lofsyngur fjögur sex ára börn, Luisa, Romy, Celina og Luis, sem settust niður og teiknuðu mynd af umferðarslysi sem þau urðu vitni að.

BBC segir að börnin hafi verið á leið í skóla þegar ökumaður, kona, ók í gegnum lokanir á veginum og hélt áfram för sinni. Börnin sögðu kennara sínum frá þessu og bað hann þau um að teikna mynd af konunni og bílnum áður en hann hringdi í lögregluna.

Lögreglan hefur nú birt teikninguna í þeirri von að hún nái sambandi við konuna.

Lögreglan skrifaði á Facebooksíðu sína að börnin eigi hrós skilið fyrir að hafa látið kennarann vita og fyrir að hafa teiknað ökumanninn.

https://www.facebook.com/Polizei.NRW.HAM/posts/3272495789546662

„Um klukkan 08.40 biðu þau eftir grænu ljósi við gangbrautina þegar þau sáu svartri bifreið beygt til vinstri af Uphofstrasse inn á Horster Strasse. Þar var henni ekið á lokanir. Ökumaðurinn, kona með stutt ljóst hár, sinnti engu því tjóni sem hún hafði valdið og ók áfram,“ skrifaði lögreglan á Facebook.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Kraftaverk á jólum: Lögreglumaður sem var skotinn í höfuðið útskrifaður af sjúkrahúsi

Kraftaverk á jólum: Lögreglumaður sem var skotinn í höfuðið útskrifaður af sjúkrahúsi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Nú verður brátt hægt að fá vinsælt offitulyf í töfluformi

Nú verður brátt hægt að fá vinsælt offitulyf í töfluformi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fyrrverandi barnastjarnan óþekkjanleg – Heimilislaus í hjartnæmu myndbandi

Fyrrverandi barnastjarnan óþekkjanleg – Heimilislaus í hjartnæmu myndbandi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Rússneskur herforingi sprengdur í loft upp

Rússneskur herforingi sprengdur í loft upp
Pressan
Fyrir 4 dögum

Meintur búðarþjófur reynir að skjóta lögreglumann – Sjáðu myndbandið

Meintur búðarþjófur reynir að skjóta lögreglumann – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 4 dögum

29 börn hurfu af götum Atlanta – Einn maður var ákærður en fjölskyldurnar segja réttlætinu ekki fullnægt

29 börn hurfu af götum Atlanta – Einn maður var ákærður en fjölskyldurnar segja réttlætinu ekki fullnægt
Pressan
Fyrir 5 dögum

Beinagrind horfins manns fannst í bílskúr

Beinagrind horfins manns fannst í bílskúr
Pressan
Fyrir 5 dögum

Vonast til að leysa loksins ráðgátuna um morðið á litlu fegurðardrottningunni eftir að ný sönnunargögn komu fram

Vonast til að leysa loksins ráðgátuna um morðið á litlu fegurðardrottningunni eftir að ný sönnunargögn komu fram