fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

sakamál

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?

Pressan
Fyrir 5 dögum

„Þú ert annaðhvort fórnarlamb gífurlega óréttlátrar málsmeðferðar réttarkerfisins og lífstíðarfangelsi þitt ólýsanlega ranglátt, eða þú ert kaldrifjaður morðingi og besti lygari sem ég hef nokkurn tíma hitt um ævina. Og ég skal vera hreinskilinn við þig, ég veit ekki hvort það er,“ sagði sjónvarpsmaðurinn Piers Morgan í lok viðtals síns við Rebeccu Fenton, árið 2017. Lesa meira

Neyðarlínusímtal lýsir skelfilegum aðstæðum 7 ára stúlku – „Ég vil ekki fara til himna pabbi“

Neyðarlínusímtal lýsir skelfilegum aðstæðum 7 ára stúlku – „Ég vil ekki fara til himna pabbi“

Pressan
Fyrir 1 viku

Símtal milli vopnaðs manns og lögreglunnar í Ohio hefur varpað ljósi á þær skelfilegu aðstæður sem sjö ára dóttir hans mátti þola þar sem hún sagði föður sínum ítrekað að hún vildi ekki deyja. Þann 11. nóvember nam Charles Ryan Alexander sjö ára dóttur sína, Oaklynn Alexander, á brott frá heimili ömmu hennar í Jefferson Lesa meira

Morgan var rænt 6 ára – Fjölskyldan beið 30 ár eftir svörum en enginn verður ákærður

Morgan var rænt 6 ára – Fjölskyldan beið 30 ár eftir svörum en enginn verður ákærður

Pressan
10.11.2024

Þann 9. júní 1995 fór Morgan Nick sex ára gömul á hafnaboltaleik með Colleen móður sinni í Alma í Arkansas. Á meðan á leiknum stóð fór Morgan ásamt tveimur vinkonum sínum að veiða eldflugur. Vinkonurnar sneru til baka án Morgan. Í frétt Associated Press árið 1995 var greint frá því að vinkonur Morgan hafi síðast Lesa meira

Karen hvarf eftir hrekkjavökupartý og fannst látin vikum seinna – Eiginmaðurinn ákærður eftir 11 ár

Karen hvarf eftir hrekkjavökupartý og fannst látin vikum seinna – Eiginmaðurinn ákærður eftir 11 ár

Pressan
07.11.2024

Árið 2011 hvarf Karen Swift morguninn eftir hrekkjavökuveislu. Þrettán árum síðan er mál hennar enn óleyst.Eiginmaður Karenar, David Swift, sem hún hafði nýlega sótt um skilnað frá, vaknaði morguninn 30. október 2011 á heimili þeirra í Tennessee og uppgötvaði að Karen var horfin. Þegar leit að henni hófst fannst bíll hennar yfirgefinn og tveir mölbrotnir Lesa meira

Henni var rænt og hún var grafin lifandi í þrjá daga – „Ég öskraði og öskraði“

Henni var rænt og hún var grafin lifandi í þrjá daga – „Ég öskraði og öskraði“

Pressan
03.11.2024

Þann 17. desember 1968 varð martröð að veruleika fyrir Barbara Jane Mackle, 20 ára háskólanema og erfingja húsnæðisþróunarfyrirtækis fjölskyldu hennar í Flórída. Henni var rænt, grafin lifandi og skilin eftir til að deyja. Það ótrúlega gerðist að Mackle lifði af og var hún komin heim til fjölskyldu sinnar átta  dögum síðar. Á sama tíma komust Lesa meira

Sarah var myrt eftir óhugnanlega Facebook-færslu sína – Hver var hinn seki?

Sarah var myrt eftir óhugnanlega Facebook-færslu sína – Hver var hinn seki?

Pressan
02.11.2024

Að morgni 9. júlí 2012 lagði svartan reyk um himininn fyrir ofan Upperville í Virginíufylki, þegar eldur kom upp í litlu sumarhúsi sem fljótt varð alelda. Slökkviliðsmenn sem flýttu sér á vettvang urðu fyrir áfalli þegar þeir fundu lík konu í svefnherbergi bústaðarins. Enn meira átakanlegt var að konan lést ekki af völdum eldsvoðans heldur Lesa meira

Morð og glæpir sælgætismannsins vekja enn óhug hálfri öld seinna

Morð og glæpir sælgætismannsins vekja enn óhug hálfri öld seinna

Pressan
01.11.2024

Það eru 50 ár liðin síðan eitt alræmdasta hrekkjavökuglæpamál í sögu Bandaríkjanna átti sér stað. Málið vakti mikinn óhug í íbúahverfi í Texas og hefur æ síðan vakið ótta meðal þeirra sem ganga þar um og falast eftir gotti eða grikk (e. Trick or Treat) á hrekkjavökunni. Ronald Clark O’Bryan, kirkjudjákni, sem bjó með fjölskyldu Lesa meira

Milljónamæringurinn sem myrti konuna sína – Eitt umtalaðasta sakamál síðari ára

Milljónamæringurinn sem myrti konuna sína – Eitt umtalaðasta sakamál síðari ára

Pressan
26.10.2024

Frá 2012 til 2019 var Peter Chadwick á lista bandarísku lögreglunnar yfir þá sem hún vildi allra helst ná og handtaka. Saga hans er ótrúleg en óhætt er að segja að hann hafi logið, svikið og myrt áður en hann lét sig hverfa. Októberdag einn 2012 stóðu tveir drengir á biðstöð í Newport Beach í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af