fbpx
Föstudagur 26.júlí 2024

sakamál

„Dýrmætt barn“ fannst látið í endurvinnslustöð árið 2013 – Hvernig fann lögreglan morðingjann?

„Dýrmætt barn“ fannst látið í endurvinnslustöð árið 2013 – Hvernig fann lögreglan morðingjann?

Pressan
Í gær

Stúlkubarn, sem fékk upphaflega nafnið Dýrmætt barn (e. Baby Precious), fannst látin í endurvinnslustöð í Portland í Oregon árið 2013. Meira en 11 árum seinna hefur morðingi hennar hlotið dóm. Þann 28. maí 2013 fannst nýfædd stúlka látin á endurvinnslustöð í Portland samkvæmt fréttatilkynningu lögreglunnar. Dauði hennar var úrskurðaður morð. Rannsókn málsins án nokkurra vísbendinga Lesa meira

Hataði tengdadóttur sína – Að lokum fór allt úr böndunum

Hataði tengdadóttur sína – Að lokum fór allt úr böndunum

Pressan
Fyrir 2 vikum

„Þetta heldur fyrir mér vöku á nóttunni. Ég er óróleg við tilhugsunina um að hann komi aftur.“ Þetta sagði Rosemary Palmer nýlega í samtali við Rockland County Times um þann ótta sem sækir á hana um að morðingi móður hennar, Tammy Palmer, sé hugsanlega enn á lífi en hann hefur ekki sést í tíu ár og er eins og jörðin hafi gleypt hann. Af Lesa meira

Myrtar með hrottafengnum hætti árið 1996 – Hinn seki fannst loksins 28 árum seinna

Myrtar með hrottafengnum hætti árið 1996 – Hinn seki fannst loksins 28 árum seinna

Pressan
Fyrir 3 vikum

Þann 19. maí árið 1996 hélt kærustuparið Julie Williams, 24 ára, og Laura Lollie Winans, 24 ára, af stað í útilegu í Shenandoah þjóðgarðinum í Virginíu.  Eftir umfangsmikla leit að parinu fundust lík þeirra 1. júní á tjaldsvæðinu nálægt Skyland Resort. rétt við Appalachian slóðann. Þær höfðu verið keflaðar og bundnar áður en þeim var Lesa meira

Hélt að hann hefði unnið í lottó þegar hann kynntist henni

Hélt að hann hefði unnið í lottó þegar hann kynntist henni

Pressan
Fyrir 3 vikum

Travis Alexander taldi sig hafa unnið í lottó þegar hann kynntist gengilbeinunni Jodi Arias. Þau urðu fljótlega par. En nokkrum mánuðum síðar runnu á Travis tvær grímur og hann áttaði sig á að hann hafði gert stærstu mistök lífsins. Jodi og Travis kynntust árið 2006 á hobbísýningu í Las Vegas. Jodi, sem var 26 ára, Lesa meira

Sonur Sam hélt stórborginni í heljargreipum – Smávægileg mistök urðu honum að falli

Sonur Sam hélt stórborginni í heljargreipum – Smávægileg mistök urðu honum að falli

Pressan
25.06.2024

Yfir 13 mánaða tímabil á árunum 1976 og 1977 voru íbúar New York borgar skelfingu lostnir sökum raðmorðingja sem þekktur var sem „sonur Sams“, nafn sem hann gaf sjálfum sér í háðsbréfum sem hann skrifaði til lögreglu og fjölmiðla á meðan morðæði hans stóð yfir.  Morðinginn, sem lét til skarar skríða í efri hverfum borgarinnar, Lesa meira

Rauðu flöggin sem fjölskylda raðmorðingjans Ted Bundy hunsaði í uppvexti hans – „Augu hans urðu svört þegar þau vönguðu saman“

Rauðu flöggin sem fjölskylda raðmorðingjans Ted Bundy hunsaði í uppvexti hans – „Augu hans urðu svört þegar þau vönguðu saman“

Pressan
24.06.2024

Frænka raðmorðingjans Ted Bundy hefur svipt hulunni af þeim fjölmörgu rauðu flöggum sem fjölskylda hans hunsaði í fari hans, á sama tíma og hann myrti tugi ungra kvenna.  Þegar Bundy dvaldi í Tacoma í Washington, á áttunda áratugnum, var hans minnst sem heillandi, venjulegs einstaklings, sem gat leynt glæpum sínum af stakri snilld, og það Lesa meira

Hryllingurinn í Noregi – Tveir skotnir til bana og síðan voru sjúkraflutningamennirnir einnig myrtir

Hryllingurinn í Noregi – Tveir skotnir til bana og síðan voru sjúkraflutningamennirnir einnig myrtir

Pressan
22.06.2024

Morðin á Útey þann 22. júlí 2011 munu væntanlega aldrei líða Norðmönnum úr minni enda er mikilvægt að halda minningu þeirra saklausu ungmenna sem þar létust á lofti. En það eru kannski færri Norðmenn og örugglega fáir Íslendingar sem vita af og muna eftir hræðilegum atburðum sem áttu sér stað þann 20. ágúst 1988 í Lesa meira

Eiginkonu hans var rænt og hún pyntuð í 22 daga – Sex árum eftir að hún fannst kom sannleikurinn í ljós

Eiginkonu hans var rænt og hún pyntuð í 22 daga – Sex árum eftir að hún fannst kom sannleikurinn í ljós

Pressan
21.06.2024

Haustið 2016 beið Keith Papini í 22 martraðarkennda daga eftir fréttum, það eina sem hann gat gert var að halda í vonina um að fá eiginkonu sína, Sherri, aftur heim.  Þann 2. nóvember fór Sherri, móðir tveggja ungra barna þeirra Keith út að skokka nálægt heimili fjölskyldunnar í Redding í Kaliforníu. Hún sneri ekki aftur Lesa meira

Kom kærastanum fyrir kattarnef með aðstoð dóttur sinnar og vinar – 22 árum seinna fær hún loks að gjalda fyrir glæpinn

Kom kærastanum fyrir kattarnef með aðstoð dóttur sinnar og vinar – 22 árum seinna fær hún loks að gjalda fyrir glæpinn

Pressan
19.06.2024

Síðdegis 8. maí 2002 ók bláberjabóndi í Michigan um á landi sínu þegar hann kom auga á sviðin tré og kulnaðar leifar manns í gömlu ferðakofforti. Lögreglan safnaði sönnunargögnum á staðnum, reyndi að bera kennsl á líkið með tannlæknaskýrslum og fylgdi ótal vísbendingum, sem báru engan árangur. Tveimur árum síðar gerðu yfirvöld aðra tilraun til Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af