fbpx
Miðvikudagur 30.september 2020

sakamál

Stakk unnustann til bana – Það sem hún gerði síðan skelfdi alla

Stakk unnustann til bana – Það sem hún gerði síðan skelfdi alla

Pressan
15.08.2020

Þann 24. október 1955 fæddist Katherine Mary Knight í Tenterfield í Ástralíu. Móðir hennar, Barbara Roughan, átti fjóra syni úr fyrra hjónabandi. Hún eignaðist Katherine og tvíburasystur hennar og tvö börn að auki með nýja manninu, Ken Knight. Óhætt er að segja að lífið hafi verið Katherine erfitt allt frá fæðingu. Faðir hennar var áfengissjúklingur Lesa meira

Sakamál – Djöfullinn ekur um í Dodge

Sakamál – Djöfullinn ekur um í Dodge

Pressan
19.06.2020

Þann 10. janúar 1934 ók lögreglumaðurinn Einar Krogstad fram hjá dökkblárri Doge bifreið sem var kyrrstæð á Grev Wedels Plass í miðborg Osló. Einar stöðvaði lögreglubifreiðina og fór ásamt félaga sínum að Dodge bifreiðinni til að kanna hvort eitthvað óeðlilegt væri á seyði. Þegar þeir litu inn í bifreiðina sáu þeir að teppi var breitt yfir eitthvað í framsætinu. Einar opnaði dyrnar og um leið datt mannslík út úr Lesa meira

Sakamál: Hún elskaði húsmæðraklám og hekl – „Ég leita bara að hinum fullkomna manni og sannri ást“

Sakamál: Hún elskaði húsmæðraklám og hekl – „Ég leita bara að hinum fullkomna manni og sannri ást“

Pressan
30.05.2020

Nannie Doss var heillandi, blíð og hjálpsöm amma sem var heltekin af sjónvarpsþáttum og rómantískum blöðum. Hún hafði yndi af að hekla og líkist fyrirmyndarömmu. En á bak við blíðlegt yfirborðið leyndist kaldrifjaður raðmorðingi sem hafði mörg mannslíf á samviskunni. Hún fæddist 1905 á litlu býli í Blue Mountain í Alabama. Hún átti fjögur systkin. Lesa meira

Ný handtaka í máli Anne-Elisabeth

Ný handtaka í máli Anne-Elisabeth

Pressan
08.05.2020

Norska lögreglan handtók í gærkvöldi mann um þrítugt í Osló. Hann er grunaður um aðild að hvarfi og morðinu á Anne-Elisabeth Hagen. VG skýrir frá þessu og segir að lögreglumenn hafi gert húsleit í framhaldi af handtökunni. Í tilkynningu frá lögreglunni segir að maðurinn tengist Tom Hagen, eiginmanni Anne-Elisabeth, sem situr nú í gæsluvarðhaldi grunaður Lesa meira

Morðið á Molly McLaren – Áverkum lýst í 75 málsgreinum

Morðið á Molly McLaren – Áverkum lýst í 75 málsgreinum

Fréttir
04.08.2019

Þann 29. júní 2017 réðst Joshua Stimpson með fólskulegum hætti á fyrrverandi kærustu sína, Molly McLaren, 23 ára gamla, og stakk hana 75 sinnum á bílastæði um hábjartan dag. Ástæðan var sú að hún vildi ekki taka við honum aftur. Málið er tekið fyrir í þáttaröðinni Murdered By My Ex, sem fjallar um umtöluðustu morðmál Lesa meira

Gínugirnd leiddi til innbrota

Gínugirnd leiddi til innbrota

Fréttir
04.08.2019

Ronand Dotson, frá Detroit í Michigan, hlaut næstum lífstíðarfangelsi fyrir nokkur innbrot, öll framin svo hann gæti fullnægt gínugirnd sinni. Dotson, 48 ára, varð góðkunningi lögreglunnar eftir að hafa verið handtekinn fyrir að brjótast minnst sex sinnum inn í ýmsar verslanir yfir 13 ára tímabil. Í öllum tilvikum voru innbrotin framin svo Dotson gæti fullnægt Lesa meira

Þrjú börn, móðir og amma myrt – Skordýr vísuðu á sökudólginn

Þrjú börn, móðir og amma myrt – Skordýr vísuðu á sökudólginn

Fréttir
02.08.2019

Vincent Brothers, aðstoðarskólastjóri í Kaliforníu, gat ekki litið betur út á yfirborðinu. Honum var lýst sem „hetju“ og „góðum samfélagsþegni.“ En á bak við luktar dyr var Brothers annar maður. Árið 2000 giftist hann Joan Harper, ungri stúlku frá Bakersfield. Þau eignuðust soninn Marques, en hjónabandið slitnaði árið 2001 sökum framhjáhalds Brothers. Þau hófu samband Lesa meira

„Hér í fangelsinu finnst mér ég frjálsari en þegar ég bjó með móður minni“

„Hér í fangelsinu finnst mér ég frjálsari en þegar ég bjó með móður minni“

Fókus
29.07.2019

Þann 14. júní árið 2015 að kvöldlagi fundu lögreglumenn í Greene County í Missouri í Bandaríkjunum lík Dee Dee Blanchard. Fannst hún á grúfu í rúmi sínu þar sem hún lá í blóðpolli, en á líkama hennar var fjöldi stungusára, sem voru nokkurra daga gömul. Blanchard var 38 ára gömul. Nágranni hafði gert lögreglu viðvart Lesa meira

„Við trúum því eindregið að einhver viti sannleikann“

„Við trúum því eindregið að einhver viti sannleikann“

Fréttir
28.07.2019

Þrátt fyrir langar og ítarlegar rannsóknir lögreglunnar, þá eru þessi óhugnanlegu morðmál, sum sem ná allt aftur til áttunda áratugarins, enn að valda lögreglunni heilabrotum. Aðstandendur eru enn í sárum og vita ekki hver er ábyrgur fyrir morðinu á ástvinum þeirra og möguleiki er á að morðingjarnir gangi enn frjálsir sinna ferða. MailOnline á vefsíðunni Lesa meira

„Þú missir alla von eftir svona langan tíma“

„Þú missir alla von eftir svona langan tíma“

Fréttir
20.07.2019

Þrátt fyrir langar og ítarlegar rannsóknir lögreglunnar, þá eru þessi óhugnanlegu morðmál, sum sem ná allt aftur til áttunda áratugarins, enn að valda lögreglunni heilabrotum. Aðstandendur eru enn í sárum og vita ekki hver er ábyrgur fyrir morðinu á ástvinum þeirra og mögulega ganga morðingjarnir enn frjálsir sinna ferða. MailOnline á vefsíðunni DailyMail fór yfir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af