Sakamál: Systurnar dreymdi um lúxuslíf – Töldu móðurmorð vera lausnina
Fókus,,Linda Andersen” var fædd í Póllandi árið 1959, en flutti ung til Ontario í Kanada þar sem hún giftist og eignaðist börn tvö stúlkubörn með árs millibili, ,,Söndru” og ,,Beth”, eins og mæðgurnar voru nefndar í kanadískum fjölmiðlum. Hjónabandið gekk illa, báðir foreldrar drukku illa, og þegar stúlkurnar voru litlar yfirgaf faðir þeirra fjölskylduna og Lesa meira
Harðvítugar fjölskyldudeilur enduðu með morði – Hataði tengdadóttur sína
Pressan„Þetta heldur fyrir mér vöku á nóttunni. Ég er óróleg við tilhugsunina um að hann komi aftur.“ Þetta sagði Rosemary Palmer nýlega í samtali við Rockland County Times um þann ótta sem sækir á hana um að morðingi móður hennar, Tammy Palmer, sé hugsanlega enn á lífi en hann hefur ekki sést í tíu ár og er eins og jörðin hafi gleypt hann. Af Lesa meira
Neitaði að trúa að móðir hans hefði framið sjálfsvíg – Eyddi öllum arfinum í að koma upp um morðingjann
PressanNokkrum vikum áður en Uta von Schwedler lést hafði hún gert mikilvæga uppgötvun í rannsóknum sínum á hvítblæði barna. Hún var á góðri leið með að fá fullt forræði yfir börnum sínum og hafði fundið ástina á nýjan leik eftir skilnað við eiginmann sinn til 16 ára, John Brickman Walls (Johnny). En síðan fannst hún Lesa meira
Dularfulla jólaráðgátan – Hvað varð um börnin fimm?
PressanLjósin á jólatrénu lýstu í hlýrri stofunni. Stóra timburhús George og Jennie var fullt af ást, barnshlátri og nýjum leikföngum, það var aðfangadagskvöld. En þegar kom fram á jólanóttina sjálfa átti röð óútskýrðra atburða sér stað. Á jóladag hafði fækkað um fimm í fjölskyldunni. Fimm börn voru horfin sporlaust. Hvað varð af þeim? Georgio Soddu fæddist á ítölsku eyjunni Sardiníu 1895. Hann flutti Lesa meira
Fimm ótrúleg mál – Mannránin sem gleymast aldrei
PressanÍ vikunni var Cleo Smith, 5 ára ástralskri stúlku, bjargað úr prísund 18 dögum eftir að henni var rænt. Árlega er saklausu fólki, fullorðnum og börnum, rænt og sumir finnast aldrei aftur. En sem betur fer koma sumir aftur í leitirnar. Hér verður fjallað um fimm mannránsmál sem vöktu mikla athygli og munu líklega aldrei gleymast. Amanda Lesa meira
Geymdi lík móður sinnar í kjallaranum í rúmlega eitt ár
PressanAusturríska lögreglan heimsótti nýlega 66 ára mann sem býr í Innsbruck. Í kjallaranum hjá honum fann lögreglan uppþornað lík móður hans sem lést fyrir rúmlega ári síðan. Hún var 89 ára þegar hún lést og þjáðist af vitglöpum. The Guardian segir að maðurinn hafi ákveðið að geyma móður sína í kjallaranum til að halda áfram að fá bæturnar Lesa meira
Blóðugt umsáturseinelti – Lögreglan hunsaði hana þar til það var orðið of seint
FókusHún þurfti hjálp. Hún hafði gert hræðileg mistök. Hún hafði fallið fyrir röngum manni og hann vildi ekki sleppa af henni takinu, sama hvað hún reyndi. Hann sat fyrir henni, áreitti hana, réðst á hana, setti staðsetningabúnað á bíl hennar og braust inn til hennar til að horfa á hana sofa. Hún var hrædd. Hún Lesa meira
Leit í skólplögnunum kom upp um 20 ára hrylling
PressanÁrið 1933 fæddist Joachim Kroll í Hindenburg í Þýskalandi. Hann ólst upp í tveggja herbergja íbúð með sex systrum, tveimur bræðrum og móður sinni. Faðir hans vann við námugröft og var sendur nauðugur til Sovétríkjanna þegar síðari heimsstyrjöldin braust út. Joachim þótti veikburða, hann var horaður, þunnhærður og pissaði oft undir. Hann var lágvaxinn, sjóndapur og ólæs. Hann var lagður í einelti, Lesa meira
Sakamál – Internetfrægð, þráhyggja og morð í beinni
FókusHún var þekkt undir mörgum notendanöfnum og átti sér fylgjendur á mörgum mismunandi samfélagsmiðlum. Instagram, Snapchat, Discord, Tumblr, Snapchat. Hún var alls staðar. Allt þar til síðasta færslan birtist sem sýndi svipleg örlög hennar. Aðdáendur hennar kölluðu hanna Biu eða Bee. Þeir sem hötuðust við hana, mest ókunnugir karlmenn, kölluðu hana Internet-hóru, eða jaðarpersónuleika druslu eða seiga steik, slangur meðal svokallaðra kynsveltra karlmanna Lesa meira
17 ára piltur fannst látinn – Það sem fannst ekki í gröf hans fjórum mánuðum síðar skelfdi fjölskylduna
PressanMeð höfuðið fyrst skreið Kendrick Lamar Johnson, 17 ára, inn i upprúllaða leikfimisdýnuna, sem stóð upp á endann. Hann ætlaði að ná í skó sem lá á botni hennar. Hann var 178 cm á hæð og gatið sem hann skreið inn í var mun þrengra en axlir hans. Hann festist. Allan daginn gengu nemendur og kennarar inn og út en enginn Lesa meira