Fyrrum raunveruleikastjarna ákærð fyrir að hafa myrt og sundurlimað maka sinn
PressanFyrrverandi raunveruleikastjarnan Tamika Chesser, sem þekkt varð í áströlsku þáttunum Beauty and the Geek Australia, hefur verið ákærð eftir að maki hennar, Julian Story, fannst í íbúð þeirra, sundurlimaður og án höfuðs. Lögreglan hefur svarað að hún sé enn að leita að höfði mannsins. Samkvæmt yfirlýsingu frá lögreglunni í Suður-Ástralíu hefur Chesser, sem er 34 Lesa meira
Hún drap svo marga að hún týndi tölunni -„Djöfullinn“ sem drap og rændi eldri konur
PressanÍ átta ár, frá og með árinu 2002 eða þar um bil, voru eldri konur í Sverdlovsk-héraði í Rússlandi þolendur grimmiles ofbeldis og fundust síðar myrtar á heimilum sínum. Konurnar, 17 alls, fundust í blóðpollum með höfuðkúpur brotnar með öxi eða hamri. Konurnar höfðu allar verið rændar, þó um litlar fjárhæðir væri að ræða, og Lesa meira
12 ára stúlka kallar eftir réttlæti vegna morðsins á föður sínum
PressanTólf ára gömul stúlka kallar eftir réttlæti í opnu bréfi sem hún skrifar tíu árum eftir að faðir hennar var myrtur á leið heim á feðradaginn. Christian Bagley, 30 ára, var stunginn til bana með tveimur hnífsstungum 21. júní 2015 í Hereford á Englandi. Hann hafði verið í heimsókn hjá 19 mánaða gamalli dóttur sinni Lesa meira
Hún elskaði þá, myrti og hirti tryggingaféð – Saga Svörtu ekkjunnar sem var þó ekki alslæm
PressanJudy Buenoano, sem var kölluð „Svarta ekkjan“, var tekin af lífi 30. mars 1998. Árið 1971, eftir herskyldu í Suður-Víetnam, fór flughersforinginn James Goodyear að finna fyrir ógleði stuttu eftir að hann sneri aftur til síns heima til Orlando í Flórída. Þann 13. september sama ár, eftir uppköst vegna magaverkja, fór hann á sjúkrahús sjóhersins. Lesa meira
Afi hennar og amma tóku hana að sér og ólu upp – Svona launaði hún þeim góðmennskuna
PressanHeidi Dutton var dæmd í lífstíðarfangelsi fyrir morðið á afa sínum og ömmu, sem hún játaði að hafa myrt þegar hún var 17 ára gömul. Nýlega mætti hún fyrir kviðdóm til að heyra dóm sinn kveðinn upp. Dutton, sem í dag er 19 ára, játaði sök í maí í tveimur ákæruliðum vegna morðs af fyrstu Lesa meira
Henni var rænt og haldið fanginni í trékassa í 7 ár – Hvað varð um „Stúlkuna í kassanum“?
PressanSorgleg saga mannránsins á Colleen Stan, „Girl in the Box“, heltók bandarísku þjóðina á níunda áratugnum þegar Colleen slapp og nefndi mannræningja sína, Cameron og Janice Hooker. Þann 19. maí 1977 var Colleen, 20 ára gömul, á leiðinni frá heimili sínu í Eugene í Oregon í afmælisveislu vinar síns þegar hjónin Cameron og Janice, sem Lesa meira
Blóðidrifin saga Benderfjölskyldunnar – Þau tóku á móti þreyttum ferðalöngum með góðvild
PressanBenderfjölskyldan ógnaði ferðalöngum Osage-slóðinni á árunum 1870-1873 en fjölskyldan hvarf síðan sporlaust. Mál fjölskyldunnar var eitt fyrsta fjöldamorðsmálið í sögu Bandaríkjanna, og meira en 150 árum síðar er enn lítið vitað hvað gerðist í kofanum „Bloody Benders“ og hvers vegna. Á árunum 1870 til 1873 ógnaði fjölskylda frá Kansas, nú þekkt sem „Bloody Benders“, ferðalanga Lesa meira
7 manna fjölskylda var myrt í svefni – Var sökinni komið á elsta soninn eða var hann sekur?
PressanSakamálið er eitt versta morðmál í sögu Kanada og vekur enn umræðu meðal almennings. Robert Raymond Cook var tekinn af lífi fyrir um það bil 65 árum eftir að hafa verið fundinn sekur um að hafa myrt föður sinn, Raymond Cook, og sömuleiðis grunaður um að hafa myrt stjúpmóður sína Daisy Cook, og drepið fimm Lesa meira
Brúðkaupsmynd versta barnaníðings sögunnar – Hávært ákall er um að eiginkonan svari einnig til saka
FréttirÁ fallegum sumardegi þann 29. júní 1974 gengu hinn 23 ára gamli Joel Le Scouarnec og hin tvítuga Marie-France Lhermitte í hjónaband í frönsku hafnarborginni Saint-Nazaire. Framtíðin blasti við þeim, Le Scouarnec var við það að útskrifast sem læknir og Marie var í námi sem hjúkrunarfræðingur. Þau áttu bæði eftir að þéna vel í störfum Lesa meira
Hún hvarf fyrir áratugum – Kennsl borin á beinagrindarleifar sem sendar voru lögreglu í pósti
PressanÁrið 1987 hvarf Kay Josephine Medin, 48 ára, frá sveitaheimili sínu í Norður-Kaliforníu. Yfirvöld í Kaliforníu fengu tilkynningu um týndan mann þann 3. ágúst 1987. Nickolas Medin greindi frá því að hann hefði farið í viðskiptaferð og þegar hann sneri aftur á heimili sitt í Hyampom kom í ljós að eiginkona hans, Kay Josephine, sem Lesa meira