fbpx
Mánudagur 27.október 2025
Pressan

Tæplega 300 hælisleitendur hafa látist við að reyna að komast yfir Ermarsund frá 1999

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 1. nóvember 2020 14:15

Ermarsund. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frá 1999 hafa tæplega 300 hælisleitendur látist við að reyna að komast yfir Ermarsund frá meginlandi Evrópu til Bretlandseyja. Þar af eru 36 börn. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn sem er jafnframt sú fyrsta sem er gerð um þetta.

The Guardian skýrir frá. Fram kemur að það sé The Institute of Race Relations sem standi að baki rannsókninni. Í henni er farið ítarlega yfir mál 292 sem létust við að reyna að komast til Bretlands yfir eða undir Ermarsund. Fólkið reyndi að komast í bátum eða öðrum farartækjum yfir sundið eða undir þau um Ermarsundsgöngin.

Meðal þeirra eru írönsk/kúrdísk hjón og tvö börn þeirra sem drukknuðu á þriðjudaginn þegar þau reyndu að komast yfir sundið á bát.

Engar opinberar tölur eru til yfir fjölda látinna á þessari leið en með því að gera rannsóknina og birta er vonast til að hægt sé að vekja athygli á nöfnum hinna látnu og sögu þeirra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Sjö afhjúpanir í bók Virginiu Giuffre – Andrés gat rétt upp á aldri hennar vegna dætra hans

Sjö afhjúpanir í bók Virginiu Giuffre – Andrés gat rétt upp á aldri hennar vegna dætra hans
Pressan
Í gær

9 hlutir sem þú ættir ekki að geyma inni á baði

9 hlutir sem þú ættir ekki að geyma inni á baði
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ólýsanleg hefnd: „Viltu horfa á barnið þitt deyja, eða viltu að barnið horfi á þig deyja?“

Ólýsanleg hefnd: „Viltu horfa á barnið þitt deyja, eða viltu að barnið horfi á þig deyja?“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bað gervigreindina um að velja lottótölurnar – Vann 12 milljónir

Bað gervigreindina um að velja lottótölurnar – Vann 12 milljónir
Pressan
Fyrir 5 dögum

Kenny Loggins ósáttur með Trump – Svona brást Hvíta húsið við gagnrýninni

Kenny Loggins ósáttur með Trump – Svona brást Hvíta húsið við gagnrýninni
Pressan
Fyrir 5 dögum

Frakkar í öngum sínum eftir ævintýralegt rán á Louvre-safninu – Svona báru ræningjarnir sig að

Frakkar í öngum sínum eftir ævintýralegt rán á Louvre-safninu – Svona báru ræningjarnir sig að