fbpx
Föstudagur 22.október 2021

Ermarsund

Frakkar krefja Breta um greiðslu fyrir að stöðva ferðir förufólks yfir Ermarsund

Frakkar krefja Breta um greiðslu fyrir að stöðva ferðir förufólks yfir Ermarsund

Pressan
Fyrir 1 viku

Franska innanríkisráðuneytið lagði um helgina áherslu á nauðsyn þess að Bretland og ESB semji á nýjan leik um mál er varða straum förufólks yfir Ermarsund til Bretlands. Bretar halda því fram að Frakkar geri of lítið til að stöðva för förufólks en Frakkar segja að Bretar leggi ekki nóg af mörkum til verkefnisins. Það hefur lengi verið Lesa meira

Bretar ætla að þyngja refsingar yfir þeim sem smygla fólki

Bretar ætla að þyngja refsingar yfir þeim sem smygla fólki

Pressan
11.03.2021

Reiknað er með að met verði slegið á þessu ári hvað varðar fjölda þeirra sem reyna að komast ólöglega yfir Ermarsund til Bretlands. Til að reyna að draga úr þessum fjölda hyggst breska ríkisstjórnin herða refsingar yfir þeim sem smygla fólki til landsins. Smyglararnir hafa háar fjárhæðir upp úr krafsinu við að smygla fólki yfir Lesa meira

Tæplega 300 hælisleitendur hafa látist við að reyna að komast yfir Ermarsund frá 1999

Tæplega 300 hælisleitendur hafa látist við að reyna að komast yfir Ermarsund frá 1999

Pressan
01.11.2020

Frá 1999 hafa tæplega 300 hælisleitendur látist við að reyna að komast yfir Ermarsund frá meginlandi Evrópu til Bretlandseyja. Þar af eru 36 börn. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn sem er jafnframt sú fyrsta sem er gerð um þetta. The Guardian skýrir frá. Fram kemur að það sé The Institute of Race Relations sem standi að baki rannsókninni. Í henni er farið ítarlega yfir mál Lesa meira

Metfjöldi flóttamanna reynir að komast yfir Ermasund í smábátum

Metfjöldi flóttamanna reynir að komast yfir Ermasund í smábátum

Pressan
28.07.2020

Fjöldi þeirra flóttamanna og annarra sem reyna að komast ólöglega til Bretlands með því að sigla yfir Ermarsund hefur aldrei verið meiri en nú. Það sem af er ári hafa fleiri reynt að sigla yfir Ermarsund en allt síðasta ár. Fjöldinn er nú orðinn tíu sinnum meiri en 2018. Á miðvikudag í síðustu viku stöðvuðu yfirvöld 15 báta með Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af