fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
Pressan

Jörðin gæti hafa misst 60% af gufuhvolfinu í árekstri sem myndaði tunglið

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 4. október 2020 14:15

Tunglið. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jörðin gæti hafa misst allt að 60% af gufuhvolfi sínu í árekstri sem varð til þess að tunglið myndaðist. Þetta gerðist fyrir milljörðum ára. Þetta segja vísindamenn sem hafa unnið að rannsóknum á þessu. Rannsóknin byggist á 300 útreikningum tölvuforrits á afleiðingum árekstra pláneta, sem eru úr föstu efni, á gufuhvolf þeirra. Það voru vísindamenn við Durham University sem stýrðu rannsókninni.

Sky News skýrir frá þessu. Rannsóknin hefur verið birt í The Astrophysical Journal Letters. Vísindamennirnir, sem stóðu að henni, segja að hún geti nýst stjörnufræðingum sem eru að reyna að auka vitneskju okkar um tunglið en talið er að það hafi jafnvel myndast við árekstur jarðarinnar og loftsteins á stærð við Mars.

Dr. Jacob Kegerreis, sem stýrði rannsókninni, segir að niðurstöður hennar sýni ekki beint hvernig tunglið myndaðist en þær geti gagnast við að þrengja hringinn um hvaða möguleikar koma til greina og þannig fært okkur nær því að skilja uppruna þessa trúa og trygga nágranna okkar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Varð fyrir tilefnislausum árásum í Köln á gamlárskvöld – Sjáðu myndbandið

Varð fyrir tilefnislausum árásum í Köln á gamlárskvöld – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Harmleikurinn í Sviss: Birta mynd af fyrsta fórnarlambinu

Harmleikurinn í Sviss: Birta mynd af fyrsta fórnarlambinu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Gervierfingi á áttræðisaldri sveik milljarða úr bandarískum bönkum og lagði svo á flótta

Gervierfingi á áttræðisaldri sveik milljarða úr bandarískum bönkum og lagði svo á flótta
Pressan
Fyrir 6 dögum

Blaðamaðurinn sem afhjúpaði Epstein krefst svara – Segir yfirvöld hafa vaktað ferðir hennar

Blaðamaðurinn sem afhjúpaði Epstein krefst svara – Segir yfirvöld hafa vaktað ferðir hennar
Pressan
Fyrir 1 viku

Maður fannst afhöfðaður í fiskabúri í leyniherbergi á heimili sínu – Málið þykir hafa átt að vera borðliggjandi en þó enn óupplýst

Maður fannst afhöfðaður í fiskabúri í leyniherbergi á heimili sínu – Málið þykir hafa átt að vera borðliggjandi en þó enn óupplýst
Pressan
Fyrir 1 viku

12 ára drengur bjargaði mannslífum eftir að leið yfir móður hans undir stýri

12 ára drengur bjargaði mannslífum eftir að leið yfir móður hans undir stýri