fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

jörðin

Steinunn Ólína skrifar: Orðin og jörðin

Steinunn Ólína skrifar: Orðin og jörðin

EyjanFastir pennar
22.12.2023

Hvað felst í orðinu gos? Í jarðfræðilegum skilningi er það, að uppsöfnuð spenna og þrýstingur með ógnarkrafti losnar úr læðingi í kvikuhólfi þar til þolmörk þaksins bresta og upp úr gýs.  Nú vitum við að flæddi til dæmis yfir gamla þjóðleið, sumsé eldra landslag fer undir og verður síðar sem nýtt. Gos eru alltaf í fyrstu ógnvænleg og kalla Lesa meira

Segja erfitt fyrir aðrar vitsmunaverur að finna jörðina

Segja erfitt fyrir aðrar vitsmunaverur að finna jörðina

Pressan
09.10.2022

Eru vitsmunaverur einhvers staðar úti í geimnum sem eru að leita að jörðinni okkar? Sumir telja að geimför og geimverur hafi komið hingað til jarðarinnar en það hefur aldrei verið sannað. En gæti ástæðan fyrir því að við vitum ekki um líf á öðrum plánetum verið að það sé svo erfitt að finna jörðina? Það segir hópur Lesa meira

Hvað er í gangi? Jörðin snýst hraðar en áður, eða hvað?

Hvað er í gangi? Jörðin snýst hraðar en áður, eða hvað?

Pressan
06.08.2022

29. júní 2022 kemst í sögubækurnar því þessi sólarhringur var sá stysti frá upphafi mælinga en þær hófust á sjöunda áratug síðustu aldar. Eins og allir vita þá snýst jörðin einn heilan hring um sjálfa sig á 24 klukkustundum. Þannig er sólarhringur mældur. Svona hefur þetta verið í milljarða ára. En 29. júní síðastliðinn var sólarhringurinn 1.59 millisekúndum styttri Lesa meira

Hvernig mun lífið á jörðinni enda?

Hvernig mun lífið á jörðinni enda?

Pressan
05.12.2021

Árekstur við loftstein, sprengistjarna eða aðrar hamfarir úti í geimnum gætu gert út af við mannkynið. En ef við sleppum við slíkar hamfarir næstu milljónir ára þá blasir við að eftir um einn milljarð ára verða miklar hamfarir sem munu líklega eyða öllu súrefni hér á jörðinni og þar með er lífi hér sjálfkrafa lokið. Lesa meira

Eitthvað undarlegt er á seyði – Snúningshraði jarðarinnar hefur aukist

Eitthvað undarlegt er á seyði – Snúningshraði jarðarinnar hefur aukist

Pressan
14.11.2021

Á síðustu tveimur árum hefur snúningshraði jarðarinnar aukist og vita vísindamenn ekki af hverju. Aukinn snúningshraði þýðir að sólarhringurinn styttist. Fyrir tveimur árum gátu vísindamenn slegið því föstu að eitthvað óvenjulegt væri á seyði. Fram að því hafði þróunin verið sú að það hægði á snúningnum og þannig hafði það verið í milljarða ára. En Lesa meira

Jörðin lýsir minna en áður

Jörðin lýsir minna en áður

Pressan
16.10.2021

Jörðin lýsir ekki nærri því eins mikið og hún gerði áður. Á síðustu árum hefur birtan, sem berst frá jörðinni, minnkað hratt. Þetta er niðurstaða nýrrar rannsóknar vísindamanna við Big Bear Solar Observatory hjá New Jersey Institute of Technology. Á síðustu 20 árum hafa þeir notað sérstakan sjónauka til að mæla það sem þeir kalla „earthshine“ (jarðarljómi). CNN skýrir frá þessu og vitnar í rannsókn vísindamannanna Lesa meira

Líkurnar á að loftsteinninn Bennu lendi í árekstri við jörðina eru meiri en áður var talið

Líkurnar á að loftsteinninn Bennu lendi í árekstri við jörðina eru meiri en áður var talið

Pressan
21.08.2021

Líkurnar á að loftsteinninn Bennu lendi í árekstri við jörðina eru meiri en áður var talið. Áður var talið að líkurnar á árekstri næstu 200 árin væru 1 á móti 2.700 en nú eru þær 1 á móti 1.750. Þetta er tilkomið vegna nýrrar vitneskju vísindamanna um loftsteininn eftir að geimfarið Osiris-Rex fylgdist með honum Lesa meira

Kannski lýkur lífinu hér á jörðinni ekki þegar dagar sólarinnar verða taldir

Kannski lýkur lífinu hér á jörðinni ekki þegar dagar sólarinnar verða taldir

Pressan
01.08.2021

Sólin sendir stöðugt hlýjar og hlaðnar agnir til jarðarinnar en sem betur fer höfum við segulsviðið til að vernda okkur fyrir þessum ögnum, að minnsta kosti enn þá. Niðurstöður nýrrar rannsóknar benda til að í framtíðinni verði sólvindarnir sífellt öflugri og að þeir muni að lokum gera út af við allt líf hér á jörðinni. LiveScience skýrir Lesa meira

6. maí 2022 klukkan 06.34 – Verður það dómsdagur?

6. maí 2022 klukkan 06.34 – Verður það dómsdagur?

Pressan
14.07.2021

Stjörnufræðingar hafa fram að þessu uppgötvað 22.000 loftsteina sem eru á braut nærri jörðinni. Að meðaltali lenda stórir loftsteinar, meira en 1.000 metrar í þvermál, í árekstri við jörðina einu sinni á hverjum milljón árum. Loftsteinar af þessari stærð geta gert út af við líf í heilli heimsálfu. Tvisvar til þrisvar á öld lenda loftsteinar, Lesa meira

Vísindamenn segja óhugnanlega framtíð blasa við

Vísindamenn segja óhugnanlega framtíð blasa við

Pressan
22.01.2021

Ný rannsókn, sem byggir á 150 eldri rannsóknum um stöðu heimsins, er ekki fögur lesning því í henni er dregin upp óhugnanleg mynd af framtíð jarðarinnar. Það voru 17 leiðandi vísindamenn á heimsvísu sem gerðu rannsóknina. Þeir segja að heimsleiðtogar vanmeti algjörlega hversu slæmar framtíðarhorfurnar eru. CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að vísindamennirnir segi, á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Allir mættu nema Mbappe