fbpx
Föstudagur 12.ágúst 2022

árekstur

Líkurnar á að loftsteinninn Bennu lendi í árekstri við jörðina eru meiri en áður var talið

Líkurnar á að loftsteinninn Bennu lendi í árekstri við jörðina eru meiri en áður var talið

Pressan
21.08.2021

Líkurnar á að loftsteinninn Bennu lendi í árekstri við jörðina eru meiri en áður var talið. Áður var talið að líkurnar á árekstri næstu 200 árin væru 1 á móti 2.700 en nú eru þær 1 á móti 1.750. Þetta er tilkomið vegna nýrrar vitneskju vísindamanna um loftsteininn eftir að geimfarið Osiris-Rex fylgdist með honum Lesa meira

6. maí 2022 klukkan 06.34 – Verður það dómsdagur?

6. maí 2022 klukkan 06.34 – Verður það dómsdagur?

Pressan
14.07.2021

Stjörnufræðingar hafa fram að þessu uppgötvað 22.000 loftsteina sem eru á braut nærri jörðinni. Að meðaltali lenda stórir loftsteinar, meira en 1.000 metrar í þvermál, í árekstri við jörðina einu sinni á hverjum milljón árum. Loftsteinar af þessari stærð geta gert út af við líf í heilli heimsálfu. Tvisvar til þrisvar á öld lenda loftsteinar, Lesa meira

Jörðin gæti hafa misst 60% af gufuhvolfinu í árekstri sem myndaði tunglið

Jörðin gæti hafa misst 60% af gufuhvolfinu í árekstri sem myndaði tunglið

Pressan
04.10.2020

Jörðin gæti hafa misst allt að 60% af gufuhvolfi sínu í árekstri sem varð til þess að tunglið myndaðist. Þetta gerðist fyrir milljörðum ára. Þetta segja vísindamenn sem hafa unnið að rannsóknum á þessu. Rannsóknin byggist á 300 útreikningum tölvuforrits á afleiðingum árekstra pláneta, sem eru úr föstu efni, á gufuhvolf þeirra. Það voru vísindamenn Lesa meira

Telja sig hafa fundið annan risastóran gíg undir Grænlandsjökli

Telja sig hafa fundið annan risastóran gíg undir Grænlandsjökli

Pressan
14.02.2019

Í lok síðasta árs kynnti alþjóðlegur hópur vísindamanna gögn sem sýna að risastór gígur er undir Grænlandsjökli. Gígurinn er 31 km breiður og myndaðist líklegast við árestkur jarðarinnar og risastórs loftsteins. Loftsteinninn var enginn smásmíði því hann hefur verið um 12 milljarðar tonna og aflið sem leystist úr læðingi við áreksturinn svaraði til 47 milljóna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af