fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

gufuhvolf

Ný kenning bendir til að líf þrífist á Venus

Ný kenning bendir til að líf þrífist á Venus

Pressan
26.12.2021

Vísindamenn telja hugsanlegt að líf sé að finna á Venus. Þessi systurpláneta jarðarinnar er í 47 milljóna kílómetra fjarlægð frá jörðinni okkar. Í efri lögum gufuhvolfs hennar er ammoníak. Vísindamenn hafa lengi velt því fyrir sér af hverju blanda af vetni og köfnunarefni er í gufuhvolfinu en það uppgötvaðist á áttunda áratug síðustu aldar. Nú Lesa meira

Jörðin gæti hafa misst 60% af gufuhvolfinu í árekstri sem myndaði tunglið

Jörðin gæti hafa misst 60% af gufuhvolfinu í árekstri sem myndaði tunglið

Pressan
04.10.2020

Jörðin gæti hafa misst allt að 60% af gufuhvolfi sínu í árekstri sem varð til þess að tunglið myndaðist. Þetta gerðist fyrir milljörðum ára. Þetta segja vísindamenn sem hafa unnið að rannsóknum á þessu. Rannsóknin byggist á 300 útreikningum tölvuforrits á afleiðingum árekstra pláneta, sem eru úr föstu efni, á gufuhvolf þeirra. Það voru vísindamenn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af