fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
Pressan

Hröð þróun mannkyns – Færri fá endajaxla og margir fæðast með auka slagæð

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 22. október 2020 21:15

Það þarf að hugsa vel um tennurnar. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Niðurstöður nýrrar ástralskrar rannsóknar sýna að sífellt fleiri fæðast með auka slagæð i handleggjum. Í sömu rannsókn kom fram að andlit okkar verði einnig styttri.

ScienceAlert skýrir frá þessu. Það eru vísindamenn við Flinders háskólann í Adelaide í Ástralíu sem gerðu rannsóknina. Fram kemur að almennt séð þróist mannkynið hraðar nú en fyrir 250 árum og segja vísindamennirnir að um nokkurskonar „ör-þróun“ sé að ræða.

Mataræðið okkar hefur breyst í gegnum tíðina og það hefur haft í för með sér að kjálkar okkar hafa minnkað og því höfum við ekki eins mikla þörf fyrir allar tennurnar.

„Menn hafa í gegnum tíðina lært að nota eld til að elda mat og við neytum matar á allt annan hátt en áður. Þess vegna fá sífellt fleiri nýfædd börn ekki endajaxla,“

sagði Teghan Lucas, læknir og vísindamaður við Flinders University, í samtali við The Independent. Hann sagði einnig að rannsóknin sýni að þróun manna sé miklu hraðari nú en undanfarin 250 ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Eiginkona sonar míns drekkur alltof mikið, hvað er til ráða?“

„Eiginkona sonar míns drekkur alltof mikið, hvað er til ráða?“
Pressan
Fyrir 3 dögum

16 ára drengur myrti föður sinn eftir áralanga misnotkun – Móðirin sagði fjölskylduna í „hreinu helvíti“

16 ára drengur myrti föður sinn eftir áralanga misnotkun – Móðirin sagði fjölskylduna í „hreinu helvíti“
Pressan
Fyrir 4 dögum

5 hlutir sem þú ættir að henda strax af baðinu

5 hlutir sem þú ættir að henda strax af baðinu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ákærður fyrir morð á sonum sínum – 15 ár frá hvarfi þeirra

Ákærður fyrir morð á sonum sínum – 15 ár frá hvarfi þeirra
Pressan
Fyrir 1 viku

Unglingsstúlka sagðist ofsótt af konudraugi — Síðan fannst hauskúpa konu í Hello Kitty dúkku

Unglingsstúlka sagðist ofsótt af konudraugi — Síðan fannst hauskúpa konu í Hello Kitty dúkku
Pressan
Fyrir 1 viku

Verður leiddur fyrir aftökusveit á föstudag: Sagður vera stórskemmdur eftir áfengis- og eiturlyfjanotkun móður hans

Verður leiddur fyrir aftökusveit á föstudag: Sagður vera stórskemmdur eftir áfengis- og eiturlyfjanotkun móður hans
Pressan
Fyrir 1 viku

Varar við ferðalögum til vinsæls áfangastaðar eftir óhugnanleg dauðsföll

Varar við ferðalögum til vinsæls áfangastaðar eftir óhugnanleg dauðsföll
Pressan
Fyrir 1 viku

Ákærður fyrir tvö morð – Segir dulkóðuð skilaboð kakkalakka hafa sagt sér að drepa

Ákærður fyrir tvö morð – Segir dulkóðuð skilaboð kakkalakka hafa sagt sér að drepa