fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

þróun

Horn nashyrninga eru orðin styttri en áður

Horn nashyrninga eru orðin styttri en áður

Pressan
06.11.2022

Horn nashyrninga eru styttri nú en fyrir öld að sögn vísindamanna. Þeir segja að þetta geti verið afleiðing af veiðum á nashyrningum, bæði vegna löglegrar veiði og vegna veiðiþjófa. Þeir hafi einfaldlega beint sjónum sínum  að dýrum með stór horn. The Guardian skýrir frá þessu og segir að nashyrningahorn hafi öldum saman verið eftirsótt af veiðimönnum en Lesa meira

Fundur nýrra steingervinga leysir ráðgátuna um pandabirni

Fundur nýrra steingervinga leysir ráðgátuna um pandabirni

Pressan
24.07.2022

Hvenær fengu pandabirnir falskan þumalfingur? Líklega áttir þú ekki von á þessari spurningu í dag og enn síður á að fá svarið við henni. En nú getur þú öðlast nauðsynlega vitneskju um þetta. Vísindamenn leystu nýlega þessa ráðgátu. Fundur sex milljóna ára gamalla steingervinga af bjarndýrum í suðvesturhluta Yunnanhéraðsins í Kína varpa ljósi á hvernig loppur pandabjarna Lesa meira

Er Y-litningurinn að hverfa? Sumir vísindamenn telja karla vera í útrýmingarhættu

Er Y-litningurinn að hverfa? Sumir vísindamenn telja karla vera í útrýmingarhættu

Pressan
23.10.2021

Vísindamenn hafa uppgötvað að karllitningurinn, Y-litningurinn, sem ákvarðar hvort barn verður karlkyns eða kvenkyns á undir högg að sækja og er að hverfa. Á síðustu milljónum ára hefur litningurinn eytt sjálfum sér með hverri stökkbreytingunni á fætur annarri. Þetta kemur fram í umfjöllun Illustrert Vitenskap sem segir að margir vísindamenn túlki þetta sem svo að karlar séu í útrýmingarhættu. Lesa meira

Hröð þróun mannkyns – Færri fá endajaxla og margir fæðast með auka slagæð

Hröð þróun mannkyns – Færri fá endajaxla og margir fæðast með auka slagæð

Pressan
22.10.2020

Niðurstöður nýrrar ástralskrar rannsóknar sýna að sífellt fleiri fæðast með auka slagæð i handleggjum. Í sömu rannsókn kom fram að andlit okkar verði einnig styttri. ScienceAlert skýrir frá þessu. Það eru vísindamenn við Flinders háskólann í Adelaide í Ástralíu sem gerðu rannsóknina. Fram kemur að almennt séð þróist mannkynið hraðar nú en fyrir 250 árum og segja vísindamennirnir að um nokkurskonar „ör-þróun“ Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af