fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
Pressan

Ný rannsókn – Tæplega helmingur regnskóganna gæti breyst í steppur

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 17. október 2020 11:05

Amazon regnskógurinn er í hættu. Mynd: EPA-EFE/Fernando Bizerra Jr.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Niðurstöður nýrrar rannsóknar sýna að allt að 40 prósent regnskóga í Suður-Ameríku gætu breyst í steppur. Ástæðan er að losun gróðurhúsalofttegunda dregur úr því magni úrkomu sem er nauðsynlegt til að viðhalda einstökum vistkerfum regnskóganna.

Skógar eru sérstaklega viðkvæmir fyrir breytingum á úrkomumagni ef breytingin er viðvarandi til langs tíma. Tré eiga einfaldlega á hættu að drepast ef þau fá ekki nægt vatn.

Niðurstaða rannsóknarinnar hefur verið birt í Nature Communication. Fram kemur að þessar breytingar geti eytt regnskógum og þar með aukið hættuna á eldum.

Vísindamenn notuðu nýjust gögn um loftslagið til að spá fyrir um hvernig regnskógar breytast þegar dregur úr úrkomumagni. Þeir beindu sjónum sínum sérstaklega að afleiðingum notkunar jarðefnaeldsneytis til aldamóta. Þeir komust að þeirri niðurstöðu að úrkomumagn sé nú þegar svo lítið að allt að 40% skóga eigi á hættu að breytast í eitthvað sem líkist frekar steppum en skógi. Það verða færri tré og miklu minni fjölbreytileiki í vistkerfinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Umdeildi fjölmiðlamaðurinn segir meiri ógn stafa af OnlyFans en múslimum

Umdeildi fjölmiðlamaðurinn segir meiri ógn stafa af OnlyFans en múslimum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Faðir fann dóttur sína sem var rænt á jóladag

Faðir fann dóttur sína sem var rænt á jóladag
Pressan
Fyrir 6 dögum

„Við buðum manni inn á heimili okkar á jólum og hann fór ekki næstu 45 ár“

„Við buðum manni inn á heimili okkar á jólum og hann fór ekki næstu 45 ár“
Pressan
Fyrir 6 dögum

Varpa ljósi á óhugnanlegan spádóm Nostradamusar fyrir árið 2026

Varpa ljósi á óhugnanlegan spádóm Nostradamusar fyrir árið 2026
Pressan
Fyrir 1 viku

Russell Brand bregst við nýjum ásökunum um kynferðisofbeldi í myndbandi

Russell Brand bregst við nýjum ásökunum um kynferðisofbeldi í myndbandi
Pressan
Fyrir 1 viku

Martröð á jólum sem endaði með björgunaraðgerð í anda hasarmynda

Martröð á jólum sem endaði með björgunaraðgerð í anda hasarmynda