fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Suður-Ameríka

Fundu nýja risaeðlutegund í Suður-Ameríku

Fundu nýja risaeðlutegund í Suður-Ameríku

Pressan
20.08.2022

Í tíu ára hafa steingervingafræðingar verið við uppgröft í suðurhluta Argentínu. Verkefnið beindist að því að grafa upp áður óþekkta tegund risaeðlu sem hefur nú fengið nafnið Jakapil kaniukura. Þessi tegund var uppi í Suður-Ameríku á Krítartímanum. Dýr af þessari tegund voru um einn og hálfur metri á lengd og á milli fjögur og sjö kíló. Þetta kemur fram í Scientic Reports þar sem Lesa meira

Heimsfaraldurinn sækir í sig veðrið í Suður-Ameríku og Mið-Ameríku

Heimsfaraldurinn sækir í sig veðrið í Suður-Ameríku og Mið-Ameríku

Pressan
03.06.2021

Hæsta dánartíðnin af völdum COVID-19 er í Suður-Ameríku og Karíbahafi ef miðað er við íbúafjölda. Pan-amerísku heilbrigðissamtökin Paho segja að fjöldi smita fari nú vaxandi í Suður-Ameríku og Mið-Ameríku en sömu sögu er ekki að segja frá Norður-Ameríku. Í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó fer smitum nú fækkandi en þróunin er á hinn veginn í Suður-Ameríku og Mið-Ameríku. Mesta aukningin er í Kólumbíu en þar Lesa meira

Ný rannsókn – Tæplega helmingur regnskóganna gæti breyst í steppur

Ný rannsókn – Tæplega helmingur regnskóganna gæti breyst í steppur

Pressan
17.10.2020

Niðurstöður nýrrar rannsóknar sýna að allt að 40 prósent regnskóga í Suður-Ameríku gætu breyst í steppur. Ástæðan er að losun gróðurhúsalofttegunda dregur úr því magni úrkomu sem er nauðsynlegt til að viðhalda einstökum vistkerfum regnskóganna. Skógar eru sérstaklega viðkvæmir fyrir breytingum á úrkomumagni ef breytingin er viðvarandi til langs tíma. Tré eiga einfaldlega á hættu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af