fbpx
Miðvikudagur 14.janúar 2026
Pressan

Hvíthákarl drap kafara við Cull eyju

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 7. janúar 2020 21:30

Hvíthákarl. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kafari var nýlega drepinn af hvíthákarli þegar hann var að kafa nærri báti sínum við Cull eyju í vesturhluta Ástralíu. Lík hans hefur ekki enn fundist. Yfirvöld segja að maðurinn hafi hlotið banvæna áverka af völdum hákarlsins. Kona, sem var um borð í bátnum, var flutt á sjúkrahús en hún varð fyrir miklu áfalli við að verða vitni að árásinni.

Sky skýrir frá þessu. Þetta er í annað sinn á þremur árum sem hvíthákarl verður manni að bana á þessu svæði. Ian Mickel, bæjarfulltrúi í bænum Esperance sem er nærri Cull eyju, sagði að það væri mikið áhyggjuefni að hákarl hafi orðið manni að bana á svæðinu nú þegar mörg þúsund manns eru að njóta strandlífsins.

Fyrir tæpum þremur árum varð hákarl Laeticia Brouwer, 17 ára sjóbrettakappa, að bana á þessu svæði. 2014 missti maður vinstri handlegg og hægri hönd eftir að hákarl beit hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Hún hvarf sporlaust – Myrti eiginmaðurinn hana og faldi líkið á fjölskyldubýlinu?

Hún hvarf sporlaust – Myrti eiginmaðurinn hana og faldi líkið á fjölskyldubýlinu?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fann ástina að nýju á öldrunarheimilinu

Fann ástina að nýju á öldrunarheimilinu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sakaður um að byrla eiginkonu sinni blásýru

Sakaður um að byrla eiginkonu sinni blásýru
Pressan
Fyrir 4 dögum

17 ára stúlka myrti ömmu sína

17 ára stúlka myrti ömmu sína
Pressan
Fyrir 5 dögum

Björninn hefur loksins yfirgefið bygginguna – Þökk sé óvenjulegri aðferð

Björninn hefur loksins yfirgefið bygginguna – Þökk sé óvenjulegri aðferð
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þingmaður segir ráðherrann ljúga og gera það illa – „Kristi Noem er hálfviti“

Þingmaður segir ráðherrann ljúga og gera það illa – „Kristi Noem er hálfviti“