fbpx
Mánudagur 27.október 2025
Pressan

Sænski herinn eykur viðbúnað sinn í Eystrasalti

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 29. ágúst 2020 11:30

Sænsk herþota af gerðinni JAS-39. Mynd:Christopher Mesnard/Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sænski herinn hefur ákveðið að auka viðbúnað sinn í Eystrasalti vegna versnandi stöðu öryggismála. Þetta kemur fram í tilkynningu sem herinn sendi frá sér á þriðjudaginn. Fram kemur að „breytingar á öryggismálum á alþjóðavísu“ sé hluti af ástæðunni fyrir þessu.

„Bæði Rússar og Vesturlönd eru með umfangsmikil hernaðarumsvif á Eystrasaltssvæðinu, umfangið á sumu höfum við ekki séð síðan í kalda stríðinu,“ sagði Jan Thörnqvist hjá hernum.

Í tilkynningu hersins kemur fram að nú séu stærri og flóknari heræfingar haldnar á svæðinu en áður. Þá hefur heimsfaraldur kórónuveirunnar orðið til að auka óstöðugleikann á svæðinu.

„Nú stendur rússnesk æfing yfir og auk þess eru skip og flugvélar frá NATO á ferð nærri Svíþjóð,“ sagði Thörnqvist í samtali við TT.

Sérstök áhersla verður lögð á að auka eftirlit á suðaustur og miðhluta Eystrasaltsins. Einnig mun herinn auka umsvif sín á Gotlandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Segir þetta valda frjósemisvanda Pólverja og að ekki sé hægt að leysa hann með peningum

Segir þetta valda frjósemisvanda Pólverja og að ekki sé hægt að leysa hann með peningum
Pressan
Í gær

Trump hækkar tolla á Kanada út af auglýsingu

Trump hækkar tolla á Kanada út af auglýsingu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Geta karlar fengið fæðingarþunglyndi?

Geta karlar fengið fæðingarþunglyndi?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lofuðu að afhjúpa gagnrýnendur Charlie Kirk en stálu svo milljónum af MAGA-liðum

Lofuðu að afhjúpa gagnrýnendur Charlie Kirk en stálu svo milljónum af MAGA-liðum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kynbomban segir sögusagnir um andlát sitt ótímabærar – „Mér líður vel“

Kynbomban segir sögusagnir um andlát sitt ótímabærar – „Mér líður vel“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Andrés prins var með starfsmannanet til að veiða konur til kynlífs – Hann var með týpu

Andrés prins var með starfsmannanet til að veiða konur til kynlífs – Hann var með týpu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Morðinginn vill ekki greiða fjölskyldum fórnarlamba sinna meira – Segir þær hafa fengið nóg úr GoFundMe-söfnun

Morðinginn vill ekki greiða fjölskyldum fórnarlamba sinna meira – Segir þær hafa fengið nóg úr GoFundMe-söfnun
Pressan
Fyrir 5 dögum

Andrés Bretaprins á ekki sjö dagana sæla – Fyrrum diplómati bendir á framferði hans í Tælandsferðum

Andrés Bretaprins á ekki sjö dagana sæla – Fyrrum diplómati bendir á framferði hans í Tælandsferðum