fbpx
Þriðjudagur 18.júní 2024

Eystrasalt

Versti grunur Svía staðfestur

Versti grunur Svía staðfestur

Fréttir
07.10.2022

Eftir rannsókn sænsku öryggislögreglunnar, Säpo, á Nord Stream 1 og 2 gasleiðslunum í Eystrasalti hefur versti grunur hennar verið staðfestur. Í fréttatilkynningu frá Säpo segir að grunur hafi leikið á að skemmdarverk hafi verið unnin á gasleiðslunum og það hafi nú verið staðfest. „Eftir vettvangsrannsókn getur Säpo staðfest að sprengjur sprungu við Nord Stream 1 og 2 í sænskri efnahagslögsögu. Þetta olli Lesa meira

Breskt herskip sent í Norðursjó

Breskt herskip sent í Norðursjó

Fréttir
05.10.2022

Bretar hafa sent herskip í Norðursjóinn til að vinna með norska sjóhernum við gæslu og til að „róa þá sem vinna við gasleiðslurnar“ og koma í veg fyrir árásir á þær. Er þetta gert í kjölfar skemmdarverkanna á Nord Stream 1 og 2 gasleiðslunum í Eystrasalti fyrir skömmu. Sky News skýrir frá þessu. Dönsk og sænsk herskip eru nú í Lesa meira

Skemmdarverkin á gasleiðslunum í Eystrasalti – Voru Rússar að verki?

Skemmdarverkin á gasleiðslunum í Eystrasalti – Voru Rússar að verki?

Fréttir
28.09.2022

Í gær kom í ljós að skemmdarverk höfðu verið unnin á Nord Stream 1 og 2 gasleiðslunum í Eystrasalti, skammt frá Borgundarhólmi sem er dönsk eyja rétt undan strönd Svíþjóðar. Leiðslurnar liggja frá Rússlandi til Þýskalands. Sprengjum hafði verið komið fyrir á gasleiðslunum og þær sprengdar. Böndin berast óneitanlega að Rússum en ekki er hægt að útilokað að Lesa meira

NATO sendir herskip í Eystrasalt vegna vaxandi spennu – „Erum hér til að sýna samstöðu“

NATO sendir herskip í Eystrasalt vegna vaxandi spennu – „Erum hér til að sýna samstöðu“

Eyjan
17.01.2022

NATO hefur sent herskipið HNLMS Rotterdam inn í Eystrasalt vegna vaxandi spennu þar. Svíar sendu í síðustu viku fjölda hermanna og hernaðartækja til Gotlands sem er sænsk eyja í Eystrasalti. Gotland er mjög mikilvæg eyja vegna staðsetningar sinnar en sá sem ræður yfir henni er í lykilstöðu varðandi umferð um Eystrasalt. Svíar gripu til þessara aðgerða vegna vaxandi umsvifa Lesa meira

Telja sig hafa leyst 33 ára gamalt morðmál um borð í sænsk-finnskri ferju

Telja sig hafa leyst 33 ára gamalt morðmál um borð í sænsk-finnskri ferju

Pressan
11.12.2020

Margir muna eflaust eftir því þegar ferjan Estonia fórst 1994 í Eystrasalti með þeim hörmulegu afleiðingum að 852 létust. En færri vita kannski að nokkrum árum áður var ferjan, sem þá hét Viking Sally, vettvangur hrottalegs morðs. Ekki tókst að leysa málið á sínum tíma og það var raunar ekki fyrr en nýlega sem finnska lögreglan tilkynnti að hún Lesa meira

Sænski herinn eykur viðbúnað sinn í Eystrasalti

Sænski herinn eykur viðbúnað sinn í Eystrasalti

Pressan
29.08.2020

Sænski herinn hefur ákveðið að auka viðbúnað sinn í Eystrasalti vegna versnandi stöðu öryggismála. Þetta kemur fram í tilkynningu sem herinn sendi frá sér á þriðjudaginn. Fram kemur að „breytingar á öryggismálum á alþjóðavísu“ sé hluti af ástæðunni fyrir þessu. „Bæði Rússar og Vesturlönd eru með umfangsmikil hernaðarumsvif á Eystrasaltssvæðinu, umfangið á sumu höfum við Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af