fbpx
Þriðjudagur 05.júlí 2022

Eystrasalt

NATO sendir herskip í Eystrasalt vegna vaxandi spennu – „Erum hér til að sýna samstöðu“

NATO sendir herskip í Eystrasalt vegna vaxandi spennu – „Erum hér til að sýna samstöðu“

Eyjan
17.01.2022

NATO hefur sent herskipið HNLMS Rotterdam inn í Eystrasalt vegna vaxandi spennu þar. Svíar sendu í síðustu viku fjölda hermanna og hernaðartækja til Gotlands sem er sænsk eyja í Eystrasalti. Gotland er mjög mikilvæg eyja vegna staðsetningar sinnar en sá sem ræður yfir henni er í lykilstöðu varðandi umferð um Eystrasalt. Svíar gripu til þessara aðgerða vegna vaxandi umsvifa Lesa meira

Telja sig hafa leyst 33 ára gamalt morðmál um borð í sænsk-finnskri ferju

Telja sig hafa leyst 33 ára gamalt morðmál um borð í sænsk-finnskri ferju

Pressan
11.12.2020

Margir muna eflaust eftir því þegar ferjan Estonia fórst 1994 í Eystrasalti með þeim hörmulegu afleiðingum að 852 létust. En færri vita kannski að nokkrum árum áður var ferjan, sem þá hét Viking Sally, vettvangur hrottalegs morðs. Ekki tókst að leysa málið á sínum tíma og það var raunar ekki fyrr en nýlega sem finnska lögreglan tilkynnti að hún Lesa meira

Sænski herinn eykur viðbúnað sinn í Eystrasalti

Sænski herinn eykur viðbúnað sinn í Eystrasalti

Pressan
29.08.2020

Sænski herinn hefur ákveðið að auka viðbúnað sinn í Eystrasalti vegna versnandi stöðu öryggismála. Þetta kemur fram í tilkynningu sem herinn sendi frá sér á þriðjudaginn. Fram kemur að „breytingar á öryggismálum á alþjóðavísu“ sé hluti af ástæðunni fyrir þessu. „Bæði Rússar og Vesturlönd eru með umfangsmikil hernaðarumsvif á Eystrasaltssvæðinu, umfangið á sumu höfum við Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af