fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
Pressan

Eldsvoði á sveitabæ kom upp um óvenjulega hliðarbúgrein

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 24. júlí 2020 15:16

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á þriðjudagsmorgun kom eldur upp í sveitabæ í Harpelunde á Lálandi í Danmörku. Þegar búið var að slökkva eldinn uppgötvaði lögreglan að óvenjuleg hliðarbúgrein hafði verið stunduð á býlinu.

Í hluta bygginganna hafði verið komið upp aðstöðu til að rækta sérstakt afbrigði af maríjúana sem innheldur meira magn af virka efninu THC en venja er.

Ekstra Bladet hefur eftir talsmanni lögreglunnar að strax hafi verið ljóst að hluti þeirra raflagna, sem höfðu verið lagðar vegna ræktunarinnar, voru ekki í samræmi við reglur. Af þeim sökum leiki grunur á að kviknað hafi í út frá rafmagni.

Öfluga hitalampa þarf við ræktun sem þessa hér á norðurhveli jarðar og því hafa ræktendurnir þurft að setja raflagnir í húsið. Algengt er að raflagnirnar séu tengdar framhjá rafmagnsmælum til að síður komist upp um hina miklu rafmagnsnotkun sem fylgir ræktun sem þessari.

Einn var handtekinn vegna málsins. Sá er grunaður um tengjast ræktuninni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Kynbomban segir sögusagnir um andlát sitt ótímabærar – „Mér líður vel“

Kynbomban segir sögusagnir um andlát sitt ótímabærar – „Mér líður vel“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Andrés prins var með starfsmannanet til að veiða konur til kynlífs – Hann var með týpu

Andrés prins var með starfsmannanet til að veiða konur til kynlífs – Hann var með týpu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Morðinginn vill ekki greiða fjölskyldum fórnarlamba sinna meira – Segir þær hafa fengið nóg úr GoFundMe-söfnun

Morðinginn vill ekki greiða fjölskyldum fórnarlamba sinna meira – Segir þær hafa fengið nóg úr GoFundMe-söfnun
Pressan
Fyrir 3 dögum

Andrés Bretaprins á ekki sjö dagana sæla – Fyrrum diplómati bendir á framferði hans í Tælandsferðum

Andrés Bretaprins á ekki sjö dagana sæla – Fyrrum diplómati bendir á framferði hans í Tælandsferðum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Prestur í áfalli eftir að hafa uppgötvað hver afi hans var

Prestur í áfalli eftir að hafa uppgötvað hver afi hans var
Pressan
Fyrir 5 dögum

Kennari missir starfsleyfið eftir skilaboðaspjall við 15 ára nemanda

Kennari missir starfsleyfið eftir skilaboðaspjall við 15 ára nemanda
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þrír handteknir á Tenerife eftir þriggja mánaða rannsókn á skipulögðum þjófnaði

Þrír handteknir á Tenerife eftir þriggja mánaða rannsókn á skipulögðum þjófnaði
Pressan
Fyrir 6 dögum

Hefja aftur opinberar aftökur – Skotinn til bana fyrir framan þúsundir áhorfenda

Hefja aftur opinberar aftökur – Skotinn til bana fyrir framan þúsundir áhorfenda