fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
Pressan

Aðvörun frá sérfræðingum – Við höfum skapað fullkomnar aðstæður

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 7. maí 2020 05:31

COVID-19 veiran. Mynd:U.S. Army

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar aðvörunarbjöllur fóru að hringja í Wuhan í Kína fyrir áramót vegna áður óþekktrar veiru voru ekki margir sem gerðu sér í hugarlund hversu miklar afleiðingar þessarar veiru myndu verða á heimsvísu. Nú segja sérfræðingar að þróun veirunnar og hugsanleg önnur bylgja hennar séu hugsanlega bara upphafið á miklum hörmungum um allan heim.

Dagbladet skýrir frá þessu. Fram kemur að margir leiðandi sérfræðingar telji að í kjölfar COVID-19 heimsfaraldursins muni fylgja miklu skæðari faraldur ef ekki tekst að þróa bóluefni gegn veirunni.

Ástæðan er að við höfum einfaldlega skapað fullkomnar aðstæður fyrir sjúkdóma til að breiðast út. Uppskriftin inniheldur meðal annars skógarhögg í regnskógum, stjórnlaus landbúnaður, mikil útþennsla innviða mannlegra samfélaga og nýting okkar á villtum dýrum.

Í nýrri skýrslu frá Alþjóða náttúruráði Sameinuðu þjóðanna kemur fram að það séu einmitt við mennirnir og það sem við gerum sem valdi því að faraldurinn geti staðið yfir í allt að tvö ár. Einnig kemur fram að heimsfaraldrar framtíðarinnar muni oftar eiga sér stað, dreifast hraðar og hafa meiri efnahagslegar afleiðingar og verða fleirum að bana ef við förum ekki varlega í ákvarðanatöku okkar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Fyrrverandi eiginkonur loddara og raðeltihrellis tóku höndum saman til að vara aðrar konur við – „Ekki byrja með Brandon“

Fyrrverandi eiginkonur loddara og raðeltihrellis tóku höndum saman til að vara aðrar konur við – „Ekki byrja með Brandon“
Pressan
Fyrir 2 dögum

13 ára gömlum var honum rænt af heimili sínu, pyntaður í 43 tíma og svo skotinn í bakið – lifði af en situr eftir stórskuldugur

13 ára gömlum var honum rænt af heimili sínu, pyntaður í 43 tíma og svo skotinn í bakið – lifði af en situr eftir stórskuldugur
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sá eftir glæpnum áratugum síðar og skilaði hinum látna

Sá eftir glæpnum áratugum síðar og skilaði hinum látna
Pressan
Fyrir 3 dögum

Starfsmaður veitingastaðar dæmdur í ellefu ára fangelsi fyrir ógeðslegt athæfi

Starfsmaður veitingastaðar dæmdur í ellefu ára fangelsi fyrir ógeðslegt athæfi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Það sem virtist vera sorglegt umferðarslys breyttist í morðrannsókn – Lá í dái í þrjá mánuði og sagði lögreglu hvað gerðist

Það sem virtist vera sorglegt umferðarslys breyttist í morðrannsókn – Lá í dái í þrjá mánuði og sagði lögreglu hvað gerðist
Pressan
Fyrir 5 dögum

Efnuð hjón töldu sig hafa fundið draumabarnapíuna en hún reyndist vera þeirra versta martröð

Efnuð hjón töldu sig hafa fundið draumabarnapíuna en hún reyndist vera þeirra versta martröð
Pressan
Fyrir 6 dögum

Ætlaði að koma fyrrverandi kærustunni á óvart og faldi sig inn í skáp – Það endaði með blóðbaði

Ætlaði að koma fyrrverandi kærustunni á óvart og faldi sig inn í skáp – Það endaði með blóðbaði
Pressan
Fyrir 6 dögum

Læknar voru sannfærðir um að hann væri á eiturlyfjum, þangað til þeir kíktu í eyrað á honum

Læknar voru sannfærðir um að hann væri á eiturlyfjum, þangað til þeir kíktu í eyrað á honum