fbpx
Föstudagur 19.september 2025
Pressan

Forstjóri Twitter gefur milljarð dollara til góðgerðarmála vegna COVID-19

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 8. apríl 2020 21:30

Jack Dorsey forstjóri Twitter.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Dorsey, forstjóri og stofnandi Twitter, ætlar að gefa einn milljarð dollara til góðgerðarmála vegna COVID-19 faraldursins. Peningana á að nota í menntun stúlkna og til heilbrigðismála og til að tryggja fólki lágmarksframfærslueyri.

Gjöfin er í formi hlutabréfa í fyrirtæki hans, Square, og á að nota hana til mildandi áhrifa þegar faraldurinn er afstaðinn. Dorsey tilkynnti þetta á Twitter.

Upphæðin svarar til 28 prósenta af núverandi auði hans sem nemur 3,6 milljörðum dollara.

Dorsey segir að hann vilji gjarnan styðja við aðgerðir sem beinast að menntun og heilbrigði stúlkna auk hugmynda hans um að öllum sé tryggður lágmarksframfærslueyrir.

„Þetta er frábær hugmynd sem við verðum að prófa. Heilbrigði stúlkna og menntun er lykillinn að jöfnuði. Af hverju núna? Af því að þörfin er meiri og meira aðkallandi og ég vil sjá áhrifin á meðan ég lifi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hvíta húsið vísar á bug sögusögnum um að einn helsti ráðgjafi Trump leiki sér með dúkkur

Hvíta húsið vísar á bug sögusögnum um að einn helsti ráðgjafi Trump leiki sér með dúkkur
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Þetta er ekki eðlilegt“ – Tveir sálfræðingar óttast um heilsu forsetans

„Þetta er ekki eðlilegt“ – Tveir sálfræðingar óttast um heilsu forsetans
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sakamál: Myrti fjölskylduna og bað síðan um að fá að fara heim

Sakamál: Myrti fjölskylduna og bað síðan um að fá að fara heim
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Vísindamaður segir að villtir draumar Pútíns um eilíft líf séu ekki svo fjarstæðukenndir

Vísindamaður segir að villtir draumar Pútíns um eilíft líf séu ekki svo fjarstæðukenndir
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þú ert líklega ekki að borða nóg af trefjum – Svona bætirðu úr því

Þú ert líklega ekki að borða nóg af trefjum – Svona bætirðu úr því
Pressan
Fyrir 6 dögum

Dularfulli brúðkaupsgesturinn – Brúðurin komst að sannleikanum mörgum árum síðar

Dularfulli brúðkaupsgesturinn – Brúðurin komst að sannleikanum mörgum árum síðar
Pressan
Fyrir 6 dögum

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri