fbpx
Fimmtudagur 13.ágúst 2020

góðgerðarmál

Forstjóri Twitter gefur milljarð dollara til góðgerðarmála vegna COVID-19

Forstjóri Twitter gefur milljarð dollara til góðgerðarmála vegna COVID-19

Pressan
08.04.2020

Jack Dorsey, forstjóri og stofnandi Twitter, ætlar að gefa einn milljarð dollara til góðgerðarmála vegna COVID-19 faraldursins. Peningana á að nota í menntun stúlkna og til heilbrigðismála og til að tryggja fólki lágmarksframfærslueyri. Gjöfin er í formi hlutabréfa í fyrirtæki hans, Square, og á að nota hana til mildandi áhrifa þegar faraldurinn er afstaðinn. Dorsey Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af