fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

góðgerðarmál

Enginn gaf meira til góðgerðarmála á síðasta ári en þessi maður

Enginn gaf meira til góðgerðarmála á síðasta ári en þessi maður

Pressan
06.03.2024

Bandaríkin eru það ríki sem á flesta milljarðamæringa og eins og alvöru auðmönnum sæmir gefa margir hluta tekna sinna og eigna til góðgerðarmála á ári hverju. Enginn var þó duglegri á síðasta ári en Michael Bloomberg, fyrrverandi borgarstjóri New York, en hann lét þrjá milljarða Bandaríkjadala, 413 milljarða króna á núverandi gengi, af hendi í þágu góðgerðarmála á Lesa meira

Hagnaður af endurnýttum skóm notaður til kristniboðs – „Gamalt samstarfsverkefni“ að sögn Sorpu

Hagnaður af endurnýttum skóm notaður til kristniboðs – „Gamalt samstarfsverkefni“ að sögn Sorpu

Fréttir
21.11.2023

Hluti af hagnaði af endursölu fatnaðar rennur til Samtaka íslensku kristniboðafélaganna. Um er að ræða tiltekna skó sem safnað er á endurvinnslustöðinni í Sævarhöfða. Umræða hefur spunnist um málið á samfélagsmiðlum og sitt sýnist hverjum. Sumum hugnast það alls ekki að styðja við kristniboð heldur vilja að ágóðinn renni til góðgerðarmála. Kristniboðssambandið (SÍK) var stofnað Lesa meira

Michael Jordan heldur áfram að skrá nafn sitt í sögubækurnar

Michael Jordan heldur áfram að skrá nafn sitt í sögubækurnar

Fókus
04.10.2023

Michael Jordan, frá Norður-Karólínu ríki í Bandaríkjunum, er talinn einn af bestum körfuboltamönnum allra tíma. Á ferli sínum vann hann til dæmis sex meistaratitla í NBA-deildinni með liði sínu Chicago Bulls og var valinn fimm sinnum „verðmætasti“ (e.most valuable player) leikmaður deildarinnar. Hann er í fimmta sæti á lista leikmanna sem hafa skorað flest í Lesa meira

Merki Stjörnutorgs til Stjörnunnar – söluandvirði rennur í pakkasöfnun Kringlunnar

Merki Stjörnutorgs til Stjörnunnar – söluandvirði rennur í pakkasöfnun Kringlunnar

Fókus
15.12.2022

Stjörnutorgi í Kringlunni var formlega lokað í nóvember síðastliðinn þegar allri þriðju hæðinni var breytt í Kúmen, sem verður svæði veitinga, upplifunar og skemmtunar. Við það tilefni bauð Kringlan merki Stjörnutorgs á uppboði og var allur ágóði ánafnaður pakkasöfnun Kringlunnar til styrktar Mæðrastyrksnefnd og Fjölskylduhjálp Íslands. Það var fyrirtækið Tæknivörur sem tryggði sér skiltið og Lesa meira

Fékk 38 milljarða dollara við skilnaðinn – Útnefnd valdamesta kona heims

Fékk 38 milljarða dollara við skilnaðinn – Útnefnd valdamesta kona heims

Pressan
13.12.2021

Árum saman var hún „aðeins“ eiginkona eins ríkasta manns heims. En það breyttist þegar hjónabandinu lauk. Hún fékk 38 milljarða dollara í sinn hlut og varð þar með ein ríkasta kona heims. Hún hefur ekki legið eins og dreki á gulli á auði sínum og hefur af miklu örlæti gefið háar fjárhæðir til góðgerðarmála. Þetta Lesa meira

MacKenzie Scott hefur gefið 4,2 milljarða dollara til mannúðarmála á fjórum mánuðum

MacKenzie Scott hefur gefið 4,2 milljarða dollara til mannúðarmála á fjórum mánuðum

Pressan
17.12.2020

Á síðustu fjórum mánuðum hefur auðjöfurinn MacKenzie Scott gefið 4,2 milljarða dollara til mannúðarmála. Féð hefur hún gefið til samtaka sem deila út mat og öðrum nauðsynjum til nauðstaddra Bandaríkjamanna. BBC skýrir frá þessu. Segir miðillinn að Scott hafi í bloggfærslu sagt að hún vilji aðstoða Bandaríkjamenn sem eiga í erfiðleikum vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Hún er átjánda ríkasta manneskja heim en auður hennar Lesa meira

Forstjóri Twitter gefur milljarð dollara til góðgerðarmála vegna COVID-19

Forstjóri Twitter gefur milljarð dollara til góðgerðarmála vegna COVID-19

Pressan
08.04.2020

Jack Dorsey, forstjóri og stofnandi Twitter, ætlar að gefa einn milljarð dollara til góðgerðarmála vegna COVID-19 faraldursins. Peningana á að nota í menntun stúlkna og til heilbrigðismála og til að tryggja fólki lágmarksframfærslueyri. Gjöfin er í formi hlutabréfa í fyrirtæki hans, Square, og á að nota hana til mildandi áhrifa þegar faraldurinn er afstaðinn. Dorsey Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af