fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024
Pressan

Greta Thunberg telur sig vera með COVID-19

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 24. mars 2020 17:08

Greta Thunberg

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sænski umhverfisaktívistinn ungi, Greta Thunberg, óttast að hún hafi smitast af COVID-19 en hún hefur verið í tveggja vikna einangrun í Svíþjóð undanfarið. Greta greinir frá þessu á Instagram-síðu sinni. Hún segist hafa einangrað sig eftir að hún sneri heima frá ferðalagi um Mið-Evrópu.

Greta fann fyrir einkennum á borð við hita, hósta og skjálfta. Hún segist hins vegar vera búin að ná sér og hafi varla orðið veik.

Hún hvetur fólk til að fylgja ráðum sérfræðinga og halda sig innandyra til að hefta útbreiðslu veirunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Segja að næsti heimsfaraldur verði væntanlega af völdum flensuveiru

Segja að næsti heimsfaraldur verði væntanlega af völdum flensuveiru
Pressan
Fyrir 2 dögum

Líkamsrækt gæti snúið öldrunarferlinu við

Líkamsrækt gæti snúið öldrunarferlinu við
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fjölskyldufaðirinn lést í sumarfríi – Rangt lík kom heim í kistunni – „Hvar er faðir minn?“

Fjölskyldufaðirinn lést í sumarfríi – Rangt lík kom heim í kistunni – „Hvar er faðir minn?“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Einmana ekkja taldi sig hafa fundið draumaprinsinn – Í staðinn hófst matröð sem rændi hana aleigunni og loks lífinu

Einmana ekkja taldi sig hafa fundið draumaprinsinn – Í staðinn hófst matröð sem rændi hana aleigunni og loks lífinu
Pressan
Fyrir 6 dögum

Nokkur ráð til að losna undan símafíkninni

Nokkur ráð til að losna undan símafíkninni
Pressan
Fyrir 6 dögum

Unglingur dæmdur í ævilangt fangelsi – Stakk ellilífeyrisþega í hjartað

Unglingur dæmdur í ævilangt fangelsi – Stakk ellilífeyrisþega í hjartað