fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
Pressan

Ofsóknir á hendur kristnu fólki eru þjóðarmorð nútímans

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 3. maí 2019 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pólitískur rétttrúnaður er ástæðan fyrir að ekki hefur verið tekist á við kúgun á kristnu fólki. Kristið fólk er „lang ofsóttasti“ trúarhópurinn í heiminum og upplifir nú það sem jafna má við þjóðarmorð í sumum heimshlutum. Kristnir hafa verið hraktir á flótta frá Miðausturlöndum og hugsanlega mun það leiða til þess að kristinni trú verður útrýmt á svæðum þar sem „dýpstu rætur hennar liggja“.

Þetta kemur fram í nýrri skýrslu sem var unnin fyrir breska Utanríkisráðuneytið. Daily Mail skýrir frá þessu. Fram kemur að í skýrslunni komi fram að sannanir séu fyrir að ofsóknir á hendur kristnu fólki sé verri nú en nokkru sinni áður. Jeremy Hunt, utanríkisráðherra, segir að „pólitískur rétttrúnaður“ sé ástæðan fyrir að ekki hefur tekist að takast á við þá kúgun sem kristið fólk sætir en hann kallar þetta „gleymdu ofsóknirnar“.

Hunt segir að hann muni nota áhrif Breta á alþjóðavettvangi til að vernda kristið fólk sem sætir árásum vegna trúar sinnar. Hann viðurkennir einnig að vandanum hafi stundum verið afneitað vegna „óþarfa áhyggja“ að það að takast á við vandann muni verða túlkað sem nýlendustefna.

Samkvæmt skýrslunni er kristið fólk „áreitt“ í fleiri ríkjum en fólk af öðrum trúarbrögðum. Þetta á sérstaklega við í löndum þar sem íslamstrú er stærst en þannig er staðan í mörgum ríkjum í Miðausturlöndum og Norður-Afríku. 245 milljónir kristinna manna eru sagðir sæta áreiti og ofsóknum í 50 löndum og fjölgi þeim um 30 milljónir á ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Fimm óvæntar ástæður fyrir að þú ert alltaf þreytt(ur)

Fimm óvæntar ástæður fyrir að þú ert alltaf þreytt(ur)
Pressan
Í gær

Hryllingur ungbarns – Lík hennar fannst í kommóðu fyrir 2 árum

Hryllingur ungbarns – Lík hennar fannst í kommóðu fyrir 2 árum
Pressan
Í gær

McVities segir að fólk hafi borðað súkkulaðikex á rangan hátt síðustu 100 árin

McVities segir að fólk hafi borðað súkkulaðikex á rangan hátt síðustu 100 árin
Pressan
Í gær

Sefur þú best með þunga eða létta sæng? Það segir kannski meira um þig en þú átt von á

Sefur þú best með þunga eða létta sæng? Það segir kannski meira um þig en þú átt von á
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þess vegna gleymir þú hvað þú ert að gera

Þess vegna gleymir þú hvað þú ert að gera
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hún var farin í siglingu með skemmtiferðaskipi – Þá sendi eiginmaðurinn tölvupóst til útgerðarinnar

Hún var farin í siglingu með skemmtiferðaskipi – Þá sendi eiginmaðurinn tölvupóst til útgerðarinnar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Drottning glæpasögunnar kennir handan grafarinnar – Lærðu hvernig á að skrifa hina fullkomnu glæpasögu

Drottning glæpasögunnar kennir handan grafarinnar – Lærðu hvernig á að skrifa hina fullkomnu glæpasögu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Einfalt 30 sekúndna próf til þess að kanna hvort þú sérst með undirliggjandi heilaæxli

Einfalt 30 sekúndna próf til þess að kanna hvort þú sérst með undirliggjandi heilaæxli