fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
Pressan

40 eru látnir eftir árásirnar á Nýja-Sjálandi – 20 í lífshættu -Staðfest að um hryðjuverk var að ræða

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 15. mars 2019 06:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands, kom fram á fréttamannafundi fyrir stundu. Hún sagði að 40 hið minnsta séu látnir og 20 séu í lífshættu.

Hún sagði að um vel undirbúið hryðjuverk hafi verið að ræða í Christchurch og að hættustig í landinu vegna hryðjuverka hafi verið sett á hæsta stig. Öryggisgæsla hefur verið aukin um allt land.

Tvær sprengjur hafa fundist og verið gerðar óvirkar. Hún staðfesti að einn hinna handteknu sé ástralskur ríkisborgari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Óvæntar vendingar í sænsku kynferðisbrotamáli – Grunur beinist að meintum þolanda

Óvæntar vendingar í sænsku kynferðisbrotamáli – Grunur beinist að meintum þolanda
Pressan
Í gær

Barnaperri handtekinn eftir 13 ár á flótta – Sviðsetti dauða sinn og skráði sig í skóla

Barnaperri handtekinn eftir 13 ár á flótta – Sviðsetti dauða sinn og skráði sig í skóla
Pressan
Fyrir 3 dögum

Nýjasta tækið í vopnabúri Pútíns vekur óhug

Nýjasta tækið í vopnabúri Pútíns vekur óhug
Pressan
Fyrir 3 dögum

Vilja að sænska ríkið fái leyfi til að búa til barnaklám

Vilja að sænska ríkið fái leyfi til að búa til barnaklám