fbpx
Miðvikudagur 21.janúar 2026
Pressan

49 eru látnir eftir hryðjuverkin á Nýja-Sjálandi

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 15. mars 2019 08:11

Mike Bush ríkislögreglustjóri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á fréttamannafundi ríkislögreglustjórans á Nýja-Sjálandi, Mike Bush, fyrir stundu sagði hann að 49 væru nú látnir eftir árásirnar á moskurnar tvær í Christchuch fyrr í dag. 20 til viðbótar eru alvarlega særðir.

Hann sagði að karlmaður á þrítugsaldri verði færður fyrir dómar á næstu klukkustundum þar sem gæsluvarðhalds verður krafist yfir honum vegna gruns um að hann hafi myrt fólkið.

Hann sagði að einn hinna handteknu, fernt var handtekið eftir árásirnar, sé ekki tengdur málinu en hafi verið nærri vettvangi og með vopn þegar hann var handtekinn. Verið sé að rannsaka hvort hin tvö tengist árásunum en bæði hafi verið með vopn.

Hann sagði ljóst að um vel skipulagða árás hafi verið að ræða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

5 snemmbær einkenni heilabilunar sem fólk missir oft af eða sinnir ekki

5 snemmbær einkenni heilabilunar sem fólk missir oft af eða sinnir ekki
Pressan
Í gær

Hugmyndafræðingur Pútíns vill að hann ráðist inn í þessi sjö ríki

Hugmyndafræðingur Pútíns vill að hann ráðist inn í þessi sjö ríki
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sonur stríðsherrans þungt haldinn eftir bílslys

Sonur stríðsherrans þungt haldinn eftir bílslys
Pressan
Fyrir 2 dögum

Eldaði kjúkling með nýstárlegri aðferð og netverjar ekki á eitt sáttir – „Þetta lítur ógeðslega út“

Eldaði kjúkling með nýstárlegri aðferð og netverjar ekki á eitt sáttir – „Þetta lítur ógeðslega út“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Bandaríkjamenn vilja senda hermenn til Mexíkó og fá leyfi fyrir drónaárásum

Bandaríkjamenn vilja senda hermenn til Mexíkó og fá leyfi fyrir drónaárásum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ætlaði að stela bíl en var illa brugðið þegar hann leit í skottið – Hringdi strax í lögreglu

Ætlaði að stela bíl en var illa brugðið þegar hann leit í skottið – Hringdi strax í lögreglu