fbpx
Föstudagur 16.janúar 2026
Pressan

49 eru látnir eftir hryðjuverkin á Nýja-Sjálandi

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 15. mars 2019 08:11

Mike Bush ríkislögreglustjóri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á fréttamannafundi ríkislögreglustjórans á Nýja-Sjálandi, Mike Bush, fyrir stundu sagði hann að 49 væru nú látnir eftir árásirnar á moskurnar tvær í Christchuch fyrr í dag. 20 til viðbótar eru alvarlega særðir.

Hann sagði að karlmaður á þrítugsaldri verði færður fyrir dómar á næstu klukkustundum þar sem gæsluvarðhalds verður krafist yfir honum vegna gruns um að hann hafi myrt fólkið.

Hann sagði að einn hinna handteknu, fernt var handtekið eftir árásirnar, sé ekki tengdur málinu en hafi verið nærri vettvangi og með vopn þegar hann var handtekinn. Verið sé að rannsaka hvort hin tvö tengist árásunum en bæði hafi verið með vopn.

Hann sagði ljóst að um vel skipulagða árás hafi verið að ræða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Vegna veikinda neyddist móðir til að senda son sinn til föður hans og stjúpmóður – Hún mun sjá eftir því alla ævi

Vegna veikinda neyddist móðir til að senda son sinn til föður hans og stjúpmóður – Hún mun sjá eftir því alla ævi
Pressan
Í gær

Sagður hafa sett á svið ótrúlega atburðarás til að koma eiginkonunni fyrir kattarnef

Sagður hafa sett á svið ótrúlega atburðarás til að koma eiginkonunni fyrir kattarnef
Pressan
Fyrir 2 dögum

10 hlutir sem best er að henda strax í janúar samkvæmt sérfræðingum

10 hlutir sem best er að henda strax í janúar samkvæmt sérfræðingum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Illa farið með þekktan tónlistarmann – Gervigreindin sagði að hann væri kynferðisbrotamaður

Illa farið með þekktan tónlistarmann – Gervigreindin sagði að hann væri kynferðisbrotamaður
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hjónin myrt rétt fyrir áramót: Það kom fáum á óvart hver hinn grunaði er

Hjónin myrt rétt fyrir áramót: Það kom fáum á óvart hver hinn grunaði er
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ákærð fyrir glæpi sem sagðir eru ógna lýðræðinu

Ákærð fyrir glæpi sem sagðir eru ógna lýðræðinu