fbpx
Sunnudagur 04.janúar 2026
Pressan

49 eru látnir eftir hryðjuverkin á Nýja-Sjálandi

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 15. mars 2019 08:11

Mike Bush ríkislögreglustjóri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á fréttamannafundi ríkislögreglustjórans á Nýja-Sjálandi, Mike Bush, fyrir stundu sagði hann að 49 væru nú látnir eftir árásirnar á moskurnar tvær í Christchuch fyrr í dag. 20 til viðbótar eru alvarlega særðir.

Hann sagði að karlmaður á þrítugsaldri verði færður fyrir dómar á næstu klukkustundum þar sem gæsluvarðhalds verður krafist yfir honum vegna gruns um að hann hafi myrt fólkið.

Hann sagði að einn hinna handteknu, fernt var handtekið eftir árásirnar, sé ekki tengdur málinu en hafi verið nærri vettvangi og með vopn þegar hann var handtekinn. Verið sé að rannsaka hvort hin tvö tengist árásunum en bæði hafi verið með vopn.

Hann sagði ljóst að um vel skipulagða árás hafi verið að ræða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Ungir menn dáið í hrönnum vegna umskurðar

Ungir menn dáið í hrönnum vegna umskurðar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Einn hrottalegasti raðmorðingi sögunnar þurfti að vera í búri í réttarhöldum sínum – Dæmdur til dauða og ein byssukúla látin nægja

Einn hrottalegasti raðmorðingi sögunnar þurfti að vera í búri í réttarhöldum sínum – Dæmdur til dauða og ein byssukúla látin nægja
Pressan
Fyrir 6 dögum

Umdeildi fjölmiðlamaðurinn segir meiri ógn stafa af OnlyFans en múslimum

Umdeildi fjölmiðlamaðurinn segir meiri ógn stafa af OnlyFans en múslimum
Pressan
Fyrir 6 dögum

Faðir fann dóttur sína sem var rænt á jóladag

Faðir fann dóttur sína sem var rænt á jóladag
Pressan
Fyrir 1 viku

„Við buðum manni inn á heimili okkar á jólum og hann fór ekki næstu 45 ár“

„Við buðum manni inn á heimili okkar á jólum og hann fór ekki næstu 45 ár“
Pressan
Fyrir 1 viku

Varpa ljósi á óhugnanlegan spádóm Nostradamusar fyrir árið 2026

Varpa ljósi á óhugnanlegan spádóm Nostradamusar fyrir árið 2026