fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024
Pressan

Ríkasti maður Kína: „72 tíma vinnuvika er gjöf“

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 17. apríl 2019 18:00

Jack Ma.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ríkasti maður Kína, Jack Ma, hefur blandað sér í umræðu á kínverskum samfélagsmiðlum um hvort 72 tíma vinnuvika sé skynsamleg. Þar hefur verið rætt um hvenær fólk vinni mikið og hvenær það vinni of mikið.

Ma segir að 72 tíma vinnuvika sé „gjöf sem sé meira virði en peningar“ eftir því sem segir í umfjöllun MarketWatch.

Umræðan hófst þegar byrjað var að ræða hvort hin svokallaða „996“ vinnuvika væri holl fyrir fólk. Tölurnar tákna að unnið sé frá 9 að morgni til klukkan 21 að kvöldi sex daga vikunnar.

„Ef við finnum eitthvað sem okkur líkar við er „996“ ekki vandamál.“

Skrifaði hann á sunnudaginn í athugasemd við umræðurnar á kínverska samfélagsmiðlinum Weido. Ma er milljarðamæringur og ríkasti maður Kína að sögn Forbes. Hann er þekktastur fyrir að hafa stofnað Alibaba.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Líkamsrækt gæti snúið öldrunarferlinu við

Líkamsrækt gæti snúið öldrunarferlinu við
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lömuð fyrir neðan háls eftir að hafa borðað súpu úr niðursuðudós

Lömuð fyrir neðan háls eftir að hafa borðað súpu úr niðursuðudós
Pressan
Fyrir 5 dögum

Einmana ekkja taldi sig hafa fundið draumaprinsinn – Í staðinn hófst matröð sem rændi hana aleigunni og loks lífinu

Einmana ekkja taldi sig hafa fundið draumaprinsinn – Í staðinn hófst matröð sem rændi hana aleigunni og loks lífinu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ólýsanleg sjón blasti við 10 ára dreng þegar hann vaknaði – Allir í fjölskyldunni látnir

Ólýsanleg sjón blasti við 10 ára dreng þegar hann vaknaði – Allir í fjölskyldunni látnir
Pressan
Fyrir 5 dögum

Unglingur dæmdur í ævilangt fangelsi – Stakk ellilífeyrisþega í hjartað

Unglingur dæmdur í ævilangt fangelsi – Stakk ellilífeyrisþega í hjartað
Pressan
Fyrir 5 dögum

Konur lýstu hegðun hans á Facebook – Nú krefst hann bóta

Konur lýstu hegðun hans á Facebook – Nú krefst hann bóta