fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
Pressan

Hryllingurinn í Christchurch – „Blóðið sprautaðist á mig“

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 15. mars 2019 07:16

Frá vettvangi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ramzan Ali var einn þeirra sem var staddur í Masjid Al Noor moskunni í Christchurch á Nýja-Sjálandi síðdegis í dag, að staðartíma, til að taka þátt í föstudagsbæn.

„Það heyrðust skothvellir. Hann (árásarmaðurinn, innsk. blaðamanns) kom inn og byrjaði að skjóta á alla. Ég sá hann raunar ekki. Ég lá bara og hugsaði: „ef ég stend upp núna verð ég skotinn“.“

Sagði hann í samtali við sjónvarpsstöðvar eftir árásina.

Ramzan Ali.

„Maður, sem sat við hliðina á mér, sagði að ég skyldi ekki standa upp. Það næsta sem ég sá var að árásarmaðurinn skaut hann. Maður sem ég þekki og hann var skotinn í miðja bringuna. Blóðið sprautaðist á mig og ég hugsaði með mér: „guð minn góður, hvað kemur fyrir mig“, en sem betur fer er ég á lífi.“

Hann var enn í blóðugri skyrtunni þegar hann ræddi um voðaverkið. Hann sagði að líkami hans hafi verið um hálfa klukkustund að hætta að skjálfa eftir að hann kom út úr moskunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Köttur sem týndist í fellibylnum Helene sameinaðist fjölskyldu sinni á undraverðan hátt eftir 443 dag – „Jólakraftaverk“

Köttur sem týndist í fellibylnum Helene sameinaðist fjölskyldu sinni á undraverðan hátt eftir 443 dag – „Jólakraftaverk“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Svona sá spákonan Baba Vanga fyrir sér árið 2026 – Stórtíðindi í nóvember?

Svona sá spákonan Baba Vanga fyrir sér árið 2026 – Stórtíðindi í nóvember?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þríeykið bar grímur og andlitsmálningu — Hófu skothríð í matvöruverslunum og drápu 28 manns

Þríeykið bar grímur og andlitsmálningu — Hófu skothríð í matvöruverslunum og drápu 28 manns
Pressan
Fyrir 4 dögum

Segir að margir ungir Bandaríkjamenn séu annaðhvort of feitir eða heimskir fyrir herinn

Segir að margir ungir Bandaríkjamenn séu annaðhvort of feitir eða heimskir fyrir herinn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Enn einn fanginn tekinn af lífi í Bandaríkjunum

Enn einn fanginn tekinn af lífi í Bandaríkjunum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hlógu þegar þeir óku viljandi aftan á reiðhjólamann – Dæmdir í vikunni og hlógu ekki þá

Hlógu þegar þeir óku viljandi aftan á reiðhjólamann – Dæmdir í vikunni og hlógu ekki þá
Pressan
Fyrir 5 dögum

25 ár frá dauða Kirsty MacColl: Fyrrverandi eiginmaður sakar milljarðamæring um yfirhylmingu

25 ár frá dauða Kirsty MacColl: Fyrrverandi eiginmaður sakar milljarðamæring um yfirhylmingu