fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
Pressan

Amnesty segir að lögreglan í Venesúela taki stjórnarandstæðinga af lífi

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 21. febrúar 2019 21:30

Venesúela Mikil ókyrrð í stjórnmálum og efnahagsmálum undanfarin ár hefur mikil áhrif á landsmenn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mannréttindasamtökin Amnesty International segja að lögreglan í Venesúela taki andstæðinga Nicolás Maduro, forseta, af lífi. Samtökin segjast geta sannað að sex ungir menn hafi verið teknir af lífi fyrir að hafa mótmælt forsetanum. Mörg hundruð stjórnarandstæðingar hafa einnig verið handteknir af öryggissveitum forsetans.

Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Amnesty um ástandið í Venesúela. Samtökin segja að margir mótmælendur hafi verið skotnir til bana á fimm daga tímabili í lok janúar og um 900 hafi verið handteknir.

Amnesty hvetur Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna til að taka málið upp með því að setja óháða rannsóknarnefnd á laggirnar.

Erika Guevara-Rosas, yfirmaður Amnesty í Bandaríkjunum, segir að stjórnvöld reyni að nota ótta og refsingar til að berja á þeim sem krefjast breytinga í Venesúela. Ráðist sé á fátækasta fólkið sem sé einmitt fólkið sem ríkisstjórnin segist vinna fyrir en þess í stað sé fólk drepið, handtekið og því ógnað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Foreldrar fá að sjá nöfn og myndir af dæmdum níðingum

Foreldrar fá að sjá nöfn og myndir af dæmdum níðingum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Játaði til að vernda kærustuna sem svo sveik hana – „Þetta var rosaleg ást, er það ekki? Hún var banvæn“

Játaði til að vernda kærustuna sem svo sveik hana – „Þetta var rosaleg ást, er það ekki? Hún var banvæn“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bandaríkjamenn íhuga að banna vinsælan netbeini – Ástæðan er þessi

Bandaríkjamenn íhuga að banna vinsælan netbeini – Ástæðan er þessi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Rifjaði upp sögu af því þegar Andrés keypti sér 40 vændiskonur á fjórum dögum í Taílandi

Rifjaði upp sögu af því þegar Andrés keypti sér 40 vændiskonur á fjórum dögum í Taílandi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Neita að svara spurningum um einkasamkvæmi fjölskyldumeðlima í embættisbústaðnum og gagnrýna fréttaflutning harðlega

Neita að svara spurningum um einkasamkvæmi fjölskyldumeðlima í embættisbústaðnum og gagnrýna fréttaflutning harðlega
Pressan
Fyrir 5 dögum

Trump harðlega gagnrýndur fyrir framkvæmd og útfærslu viðhafnarsalarins – Rak nefndina sem átti að skila umsögn

Trump harðlega gagnrýndur fyrir framkvæmd og útfærslu viðhafnarsalarins – Rak nefndina sem átti að skila umsögn