fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Nicolás Maduro

Amnesty segir að lögreglan í Venesúela taki stjórnarandstæðinga af lífi

Amnesty segir að lögreglan í Venesúela taki stjórnarandstæðinga af lífi

Pressan
21.02.2019

Mannréttindasamtökin Amnesty International segja að lögreglan í Venesúela taki andstæðinga Nicolás Maduro, forseta, af lífi. Samtökin segjast geta sannað að sex ungir menn hafi verið teknir af lífi fyrir að hafa mótmælt forsetanum. Mörg hundruð stjórnarandstæðingar hafa einnig verið handteknir af öryggissveitum forsetans. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Amnesty um ástandið í Venesúela. Samtökin Lesa meira

Nokkur atriði sem eru oft misskilin í tengslum við ástandið í Venesúela

Nokkur atriði sem eru oft misskilin í tengslum við ástandið í Venesúela

Pressan
30.01.2019

Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum er ástandið í Venesúeal allt annað en gott þessa dagana. Nicolás Maduro og Juan Guaidó takast á um völdin í landinu og hafa sitt hvora sýnina á málin. Her landsins stendur að baki Maduro og því hefur hann töglin og haldirnar eins og er. En skjótt geta veður Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af