Rússneskir hermenn komnir til Venesúela
EyjanRússneskir hermenn komu til Caracas, höfuðborgar Venesúela, um helgina. Embættismenn í stjórn Nicoloás Maduro, sem telur sig réttkjörinn forseta landsins, segja að Rússarnir séu komnir til að ræða viðhald á tækjum hersins, þjálfun og taktík. Ríkin tvö eru bandalagsríki og styðja Rússar stjórn Maduro og fara ekki leynt með það. Nokkur hernaðarsamvinna hefur verið á Lesa meira
Amnesty segir að lögreglan í Venesúela taki stjórnarandstæðinga af lífi
PressanMannréttindasamtökin Amnesty International segja að lögreglan í Venesúela taki andstæðinga Nicolás Maduro, forseta, af lífi. Samtökin segjast geta sannað að sex ungir menn hafi verið teknir af lífi fyrir að hafa mótmælt forsetanum. Mörg hundruð stjórnarandstæðingar hafa einnig verið handteknir af öryggissveitum forsetans. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Amnesty um ástandið í Venesúela. Samtökin Lesa meira
Að laga veruleikann að eigin hagsmunum
EyjanÍ vikunni kom fram að ríkisstjórn Íslands styður þá ákvörðun Trumps Bandaríkjaforseta að skipta um ríkisstjórn í Venesúela, það sem á ensku er kallað „regime change“ og var áður gert í Írak og Líbíu og reynt í Sýrlandi en án árangurs þar ef frátaldar eru afleiðingarnar. En varla flokkast þær undir árangur, öllu heldur ólýsanlegar hörmungar. Innrás Lesa meira
Maduro-kúrinn – 11 kíló farin á einu ári
PressanÞegar Hugo Chávez komst til valda í Venesúela lofaði hann byltingu í þágu hinna fátæku. En byltingin virðist hafa farið úrskeiðis því staða mála í Venesúela er hörmuleg í dag. Rúmlega þrjár milljónir landsmanna hafa flúið land vegna ástandsins þar en mikill skortur er á helstu nauðsynjum. Talið er að um 300.000 landsmenn svelti heilu Lesa meira
Nokkur atriði sem eru oft misskilin í tengslum við ástandið í Venesúela
PressanEins og fram hefur komið í fjölmiðlum er ástandið í Venesúeal allt annað en gott þessa dagana. Nicolás Maduro og Juan Guaidó takast á um völdin í landinu og hafa sitt hvora sýnina á málin. Her landsins stendur að baki Maduro og því hefur hann töglin og haldirnar eins og er. En skjótt geta veður Lesa meira
Bandaríkin vara stjórnvöld í Venesúela við – „Umtalsverðar afleiðingar“
PressanHótanir eða ofbeldi munu hafa „umtalsverðar afleiðingar“ í för með sér segir John Bolton, þjóðaröryggisráðgjafi Donald Trump í skilaboðum til stjórnvalda í Venesúela. Á Twitter skrifaði hann í gærkvöldi að hótanir eða ofbeldi gegn Juan Guaidó, sem hefur lýst sig forseta landsins, eða gegn bandarískum stjórnarerindrekum muni verða svarað af fullum þunga. „Ofbeldi eða hótanir Lesa meira
Örvæntingarfullir Venesúelamenn streyma til Kólumbíu
PressanÁstandið í Venesúela er skelfilegt en algjört efnahagshrun hefur orðið í þessu fyrrverandi auðuga ríki sem býr yfir einum mestu olíulindum heims. Almenningur sveltur heilu hungri og nær algjör skortur er á lyfjum og öðrum nauðsynjum. Rúmlega ein milljón landsmanna hefur nú þegar flúið til Kólumbíu og ef opinberar spár ganga eftir munu um fjórar Lesa meira
Fjármálaráðherra Venesúela makaði krókinn
Nýlega var Alejandro Andrade, fyrrverandi fjármálaráðherra Venesúela, dæmdur í tíu ára fangelsi fyrir þátt sinn í umfangsmikilli spillingu í hinu sósíalíska ríki Venesúela. Dómurinn var kveðinn upp af dómstól á West Palm Beach í Bandaríkjunum. Á þeim fjórum árum sem hann var fjármálaráðherra tók hann við mútum upp á einn milljarð dollara og fóru peningarnir Lesa meira