fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Pressan

Páfinn segir ótti við innflytjendur geti gert fólk geðveikt – Vill heimsækja Norður-Kóreu

Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Miðvikudaginn 23. janúar 2019 14:52

Frans Páfi

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Óttinn við innflytjendur er keyrður áfram á órökstuddum ótta“. Þetta sagði Frans Páfi er hann hitti blaðamenn í dag á leið sinni til Panama. Sagði hann einnig við blaðamenn að óttinn gæti gert fólk geðveikt. Páfinn mun eyða 6 dögum í Panama og meðal annars hitta leiðtoga kaþólsku kirkjuna þar í landi ásamt Juan Carlos Varela Rodríguez, forseta landsins. Innflytjendamál verða fyrirferðarmikil á dagskrá Páfans í heimsókn hans í Panama og mun hann hitta leiðtoga ýmissa samtaka sem aðstoða innflytjendur. Áður en Frans Páfi lagði af stað frá Róm í dag hitti hann átta flóttamenn og ræddu þeir saman um hvernig það er að vera flóttamaður og þá fordóma sem þeir verða fyrir á götum Rómar.

Páfinn mun ferðast víðs vegar um heiminn þetta árið og eru meðal annars skipulagðar heimsóknir til Sameinuðu Arabísku furstadæmanna, Marokkó, Búlgaríu, Makedóníu, Rúmeníu og Japan. Embættismenn í Vatíkaninu sögðu að Frans Páfi hafi einnig óskað eftir því að fara til Íraks og Norður-Kóreu, en þær heimsóknir munu þurfa mikinn undirbúning og ekki víst að það náist að undirbúa þær heimsóknir þetta árið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Lömuð fyrir neðan háls eftir að hafa borðað súpu úr niðursuðudós

Lömuð fyrir neðan háls eftir að hafa borðað súpu úr niðursuðudós
Pressan
Fyrir 2 dögum

Áhugaverð niðurstaða nýrrar rannsóknar á háhyrningum

Áhugaverð niðurstaða nýrrar rannsóknar á háhyrningum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Íbúar slegnir vegna aðgerða lögreglu – Eru Gilgo-morðinginn og „slátrarinn í Manorville“ einn og sami maðurinn?

Íbúar slegnir vegna aðgerða lögreglu – Eru Gilgo-morðinginn og „slátrarinn í Manorville“ einn og sami maðurinn?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Skólapiltur reyndi að berja sofandi samnemendur sína með hamri þegar þeir sváfu – Var að vernda sig gegn uppvakningaheimsendi

Skólapiltur reyndi að berja sofandi samnemendur sína með hamri þegar þeir sváfu – Var að vernda sig gegn uppvakningaheimsendi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ólýsanleg sjón blasti við 10 ára dreng þegar hann vaknaði – Allir í fjölskyldunni látnir

Ólýsanleg sjón blasti við 10 ára dreng þegar hann vaknaði – Allir í fjölskyldunni látnir
Pressan
Fyrir 5 dögum

Harmleikur í Svíþjóð – Tvö börn fundust látin

Harmleikur í Svíþjóð – Tvö börn fundust látin