fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
Pressan

Internetnotkun okkar mengar svipað mikið og flugumferð – Efnisveitur drekka í sig rafmagn

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 4. desember 2018 08:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Internetnotkun fólks og þá sérstaklega notkun á efnisveitum á borð við Netflix á stóran hlut að máli varðandi koltvíildislosun út í andrúmsloftið. Losunin er á við losun flugvéla sem hafa lengi verið taldar til stærstu syndaranna í þessum efnum.

Þetta kemur fram í umfjöllun Politiken en úttekt var gerð á þessu fyrir blaðið af DTU, Árósaháskóla og Dansk Energi.

Ástæðan fyrir þessari miklu losun er orkunotkunin sem þarf að mæta til að horfa á efnisveitur og gildir þá einu hvort horft er í síma, spjaldtölvu, tölvu eða snjallsjónvarpi. Það að streyma efni í HD í eina klukkustund á Netflix krefst jafn mikillar orku og þarf til að sjóða átta lítra af vatni í hraðsuðukatli. Þetta þýðir að tveggja klukkustunda Netflixáhorf á dag alla daga ársins svarar til 384 km flugferðar, að borða sex kíló af nautakjöti eða aka rétt tæplega 1.000 km í nýjum bíl.

Um 10 prósent af rafmagnsnotkun heimsins eru vegna internetnotkunar og losunin á koltvíldi vegna þessa er um tvö prósent af heildarlosuninni. Það er álíka mikil losun og vegna flugumferðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Epstein-málið veldur enn einu fjaðrafokinu – Níðingurinn baktalaði forsetann hressilega í tölvupóstum

Epstein-málið veldur enn einu fjaðrafokinu – Níðingurinn baktalaði forsetann hressilega í tölvupóstum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Mæðgur voru ofsóttar af eltihrelli í 12 ár – „Ég hef loksins fundið þig“

Mæðgur voru ofsóttar af eltihrelli í 12 ár – „Ég hef loksins fundið þig“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Umdeildur rappari í haldi lögreglu eftir að áhrifavaldur fannst látinn í baðkari

Umdeildur rappari í haldi lögreglu eftir að áhrifavaldur fannst látinn í baðkari
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ræður því sjálfur hvort hann fari í rafmagnsstólinn

Ræður því sjálfur hvort hann fari í rafmagnsstólinn
Pressan
Fyrir 6 dögum

Hjónin sögð taktlaust tvíeyki – „Þetta er svo klisjukennt“

Hjónin sögð taktlaust tvíeyki – „Þetta er svo klisjukennt“
Pressan
Fyrir 6 dögum

Endalaus hneykslismál liðsmanns Svíþjóðardemókrata – Gat ekki hætt að taka myndbönd af sjálfum sér undir áhrifum

Endalaus hneykslismál liðsmanns Svíþjóðardemókrata – Gat ekki hætt að taka myndbönd af sjálfum sér undir áhrifum
Pressan
Fyrir 1 viku

Ráðgáta í Frakklandi: Var að grafa fyrir sundlaug við heimili sitt þegar hann datt í lukkupottinn

Ráðgáta í Frakklandi: Var að grafa fyrir sundlaug við heimili sitt þegar hann datt í lukkupottinn
Pressan
Fyrir 1 viku

Spurningar vakna um heilsu Pútíns eftir handaband hans og ungrar konu á dögunum

Spurningar vakna um heilsu Pútíns eftir handaband hans og ungrar konu á dögunum