fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

rafmagnsnotkun

Gríðarleg orkunotkun við gröft eftir bitcoin – Næstum jafn mikil rafmagnsnotkun og heildarnotkun Svía

Gríðarleg orkunotkun við gröft eftir bitcoin – Næstum jafn mikil rafmagnsnotkun og heildarnotkun Svía

Pressan
04.03.2021

Það er ekki nóg með að verðmæti rafmyntarinnar bitcoin hafi rokið upp síðustu mánuði og nái sífellt nýjum hæðum því samtímis eykst rafmagnsnotkunin í tengslum við gröft eftir þessari eftirsóttu rafmynt. Nú er svo komið að rafmagnsnotkunin í tengslum við þennan gröft, eða leit, á heimsvísu er álíka mikil og heildarrafmagnsnotkun Svía. Þegar grafið er eftir bitcoin eru það Lesa meira

Internetnotkun okkar mengar svipað mikið og flugumferð – Efnisveitur drekka í sig rafmagn

Internetnotkun okkar mengar svipað mikið og flugumferð – Efnisveitur drekka í sig rafmagn

Pressan
04.12.2018

Internetnotkun fólks og þá sérstaklega notkun á efnisveitum á borð við Netflix á stóran hlut að máli varðandi koltvíildislosun út í andrúmsloftið. Losunin er á við losun flugvéla sem hafa lengi verið taldar til stærstu syndaranna í þessum efnum. Þetta kemur fram í umfjöllun Politiken en úttekt var gerð á þessu fyrir blaðið af DTU, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af