fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024
Pressan

Emmy verðlaunin voru afhent í nótt – Game of Thrones besta þáttaröðin

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 18. september 2018 04:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emmy verðlaunin voru afhent í sjötugasta skipti í nótt og fór verðlaunaafhendingin fram í Los Angeles. Game of Thrones var valin besta dramaþáttaröðin og bar meðal annars sigurorð af The Handmaid‘s Tale, The Crown og The Americans. Peter Dinklage var valinn besti karlleikarinn í aukahlutverki í dramaþáttaröð.

Hér er yfirlit yfir nokkur af helstu verðlaununum og tilnefningarnar í viðkomandi flokkum:

 

Bestu dramaþættirnir:
Game of Thrones – Sigraði

The Americans
The Crown
The Handmaid’s Tale
Stranger Things
This Is Us
Westworld

 

Besta smáþáttröðin:
The Assassination of Gianni Versace: American Crime Story – Sigraði

The Alienist
Genius: Picasso
Godless
Patrick Melrose

Bestu grínþættirnir:
The Marvelous Mrs. Maisel – Sigraði

Atlanta
Barry
Black-ish
Curb Your Enthusiasm
Glow
Silicon Valley
Unbreakable Kimmy Schmidt

Besti spjallþátturinn:
Last Week Tonight with John Oliver – Sigraði

The Daily Show with Trevor Noah
Full Frontal with Samantha Bee
Jimmy Kimmel Live
The Late Late Show with James Corden
The Late Show with Stephen Colbert

Besta konan í aðalhlutverki í dramaþáttaröð:
Claire Foy, The Crown – Sigraði

Sandra Oh, Killing Eve
Tatiana Maslany, Orphan Black
Keri Russell, The Americans
Elisabeth Moss, The Handmaid’s Tale
Evan Rachel Wood, Westworld

Matthew Rhys

Besti karlinn í aðalhlutverki í dramaþáttaröð:
Matthew Rhys, The Americans – Sigraði

Jason Bateman, Ozark
Sterling K. Brown, This Is Us
Milo Ventimiglia, This Is Us
Ed Harris, Westworld
Jeffrey Wright, Westworld

Besta konan í aðalhlutverki í grínþáttaröð:
Rachel Brosnahan, The Marvelous Ms, Maisel – Sigraði

Pamala Adlon, Better Things
Allison Janney, Mom
Issa Rae, Insecure
Tracee Ellis Ross, Black-ish
Lily Tomlin, Grace and Frankie

Besti karlinn í aðalhlutverki í grínþáttaröð:
Bill Hader, Barry – Sigraði

Anthony Anderson, Black-ish
Ted Danson, The Good Place
Larry David, Curb Your Enthusiasm
Donald Glover, Atlanta
William H. Macy, Shameless

Besti karlinn í aðalhlutverki í smáþáttaröð eða mynd:
Darren Criss, The Assassination of Gianni Versace: American Crime Story – Sigraði

Antonio Banderas, Genius: Picasso
Benedict Cumberbatch, Patrick Melrose
Jeff Daniels, The Looming Tower
John Legend, Jesus Christ Superstar
Jesse Plemons, Black Mirror: USS Callister

Besta konan í aðalhlutverki í smáþáttaröð eða mynd:
Regina King, Seven Seconds – Sigraði

Jessica Biel, The Sinner
Laura Dern, The Tale
Michelle Dockery, Godless
Edie Falco, Law and Order True Crime: The Menendez Murders
Sarah Paulson, America Horror Story: Cult

Besti karlinn í aukahlutverki í dramaþáttaröð:
Peter Dinklage, Game of Thrones – Sigraði

Nikolaj Coster-Waldau, Game of Thrones
Mandy Patinkin, Homeland
David Harbour, Stranger Things
Matt Smith, The Crown
Joseph Fiennes, The Handmaid’s Tale

Besta konan í aukahlutverki í dramaþáttaröð:
Thandie Newton, Westworld – Sigraði

 

Lena Headey, Game of Thrones
Millie Bobby Brown, Stranger Things
Vanessa Kirby, The Crown
Ann Dowd, The Handmaid’s Tale
Yvonne Strahovski, The Handmaid’s Tale
Alexis Bledel, The Handmaid’s Tale

Besta konan í aukahlutverki í grínþáttaröð:
Alex Borstein, The Marvelous Mrs. Maisel – Sigraði

Zazie Beetz, Atlanta
Laurie Metcalf, Roseanne
Betty Gilpin, Glow
Aidy Bryant, Saturday Night Live
Leslie Jones, Saturday Night Live
Kate McKinnon, Saturday Night Live
Megan Mullally, Will & Grace

Besti karlinn í aukahlutverki í grínþáttaröð:

Henry Winkler, Barry – Sigraði
Brian Tyree Henry, Atlanta
Louie Anderson, Baskets
Alec Baldwin, Saturday Night Live
Kenan Thompson, Saturday Night Live
Tony Shalhoub, The Marvelous Mrs. Maisel
Tituss Burgess, Unbreakable Kimmy Schmidt

Besti karlinn í aukahlutverki í smáþáttaröð eða mynd:
Jeff Daniels, Godless – Sigraði
Brandon Victor Dixon, Jesus Christ Superstar
John Leguizamo, Waco
Ricky Martin, The Assassination of Gianni Versace: American Crime Story
Édgar Ramírez, The Assassination of Gianni Versace: American Crime Story
Finn Wittrock, The Assassination of Gianni Versace: American Crime Story
Michael Stuhlbarg, The Looming Tower

Besta konan í aukahlutverki í smáþáttaröð eða mynd:
Merritt Wever, Godless – Sigraði

Sara Bareilles, Jesus Christ Superstar 
Penélope Cruz, The Assassination of Gianni Versace: American Crime Story
Judith Light, The Assassination of Gianni Versace: American Crime Story
Adina Porter, American Horror Story: Cult

Letitia Wright, Black Mirror: Black Museum

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Segja að næsti heimsfaraldur verði væntanlega af völdum flensuveiru

Segja að næsti heimsfaraldur verði væntanlega af völdum flensuveiru
Pressan
Fyrir 2 dögum

Líkamsrækt gæti snúið öldrunarferlinu við

Líkamsrækt gæti snúið öldrunarferlinu við
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fjölskyldufaðirinn lést í sumarfríi – Rangt lík kom heim í kistunni – „Hvar er faðir minn?“

Fjölskyldufaðirinn lést í sumarfríi – Rangt lík kom heim í kistunni – „Hvar er faðir minn?“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Einmana ekkja taldi sig hafa fundið draumaprinsinn – Í staðinn hófst matröð sem rændi hana aleigunni og loks lífinu

Einmana ekkja taldi sig hafa fundið draumaprinsinn – Í staðinn hófst matröð sem rændi hana aleigunni og loks lífinu
Pressan
Fyrir 6 dögum

Nokkur ráð til að losna undan símafíkninni

Nokkur ráð til að losna undan símafíkninni
Pressan
Fyrir 6 dögum

Unglingur dæmdur í ævilangt fangelsi – Stakk ellilífeyrisþega í hjartað

Unglingur dæmdur í ævilangt fangelsi – Stakk ellilífeyrisþega í hjartað